Þurfa að borga 4,3 milljarða í ógreiddan skatt Sæunn Gísladóttir skrifar 21. október 2015 16:35 Starbucks og Fiat Chrysler þurfa að borga 4,3 milljarða í ógreiddan skatt. Vísir/AFP Starbucks og Fiat Chrysler verður gert að endurgreiða 22 milljónir punda, jafnvirði 4,3 milljarða íslenskra króna, í ógreidda skatta í Evrópu. Ástæða þess er að skattaafslættir, eða skattaskjól, sem fyrirtækin nýttu sér í Hollandi og Lúxemborg hafa verið dæmd ólögleg. Starbucks hyggst kæra ákvörðunina. Forstjóri evrópska samkeppniseftirlitsins, Margrethe Vestager, segir að skattaskjól séu ekki í samræmi við lög Evrópusambandsins, þau séu ólögleg. Hún segir að öll fyrirtæki, stór eða smá, alþjóðleg eða starfandi í einu landi, eigi að greiða sanngjarnan skatt. Fiat fékk 20 sinnum hærri skattaívilnanir í Lúxemborg en í öðrum löndum og borgaði einungis 400 þúsund evrur, jafnvirði 57 milljóna króna, í skatt á síðasta ári. Starbucks borgaði einungis 600 þúsund evrur, jafnvirði 85 milljónir króna. Nú verður fyrirtækjunum hins vegar gert að endurgreiða það sem þau hefðu átt að borga í skatta. Starbucks hefur oft komist í fréttirnar áður fyrir að forðast skatta í Evrópu. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starbucks og Fiat Chrysler verður gert að endurgreiða 22 milljónir punda, jafnvirði 4,3 milljarða íslenskra króna, í ógreidda skatta í Evrópu. Ástæða þess er að skattaafslættir, eða skattaskjól, sem fyrirtækin nýttu sér í Hollandi og Lúxemborg hafa verið dæmd ólögleg. Starbucks hyggst kæra ákvörðunina. Forstjóri evrópska samkeppniseftirlitsins, Margrethe Vestager, segir að skattaskjól séu ekki í samræmi við lög Evrópusambandsins, þau séu ólögleg. Hún segir að öll fyrirtæki, stór eða smá, alþjóðleg eða starfandi í einu landi, eigi að greiða sanngjarnan skatt. Fiat fékk 20 sinnum hærri skattaívilnanir í Lúxemborg en í öðrum löndum og borgaði einungis 400 þúsund evrur, jafnvirði 57 milljóna króna, í skatt á síðasta ári. Starbucks borgaði einungis 600 þúsund evrur, jafnvirði 85 milljónir króna. Nú verður fyrirtækjunum hins vegar gert að endurgreiða það sem þau hefðu átt að borga í skatta. Starbucks hefur oft komist í fréttirnar áður fyrir að forðast skatta í Evrópu.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira