Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 19:45 Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. Stöð 2 Sport sýnir á laugardaginn beint frá fyrstu keppni ársins í Formúlu E sem fer fram í Kína en þá verður keppt á Ólympíubrautinni í Peking. Formúlu E er kappakstur rafmagnsbíla en mikið um framúrakstur í keppninni sem fer alltaf fram á götubrautum en keppt er í stórborgum eins og London, París, Berlín, Moskvu, Peking og Buenos Aires. Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 Sport sýnir frá Formúlu E en útsendingin hefst klukkan 7.30 á laugardagsmorguninn. Margir þekktir ökumenn keyra í Formúlu E í dag en þá má nefna ökumenn eins og þá Jack Villeneuve, Nick Heidfeld, Bruno Senna, Nelson Piquet jr, Jean Eric Vergne, Sebastian Buemi, Lucas Digrassi, og Liuzzi. Kristján Einar Kristjánsson, formúlusérfræðingur Íþróttadeildar 365, fór yfir komandi Formúlu E tímabilið og má sjá yfirferð hans í spilaranum hér fyrir ofan eða neðan. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. Stöð 2 Sport sýnir á laugardaginn beint frá fyrstu keppni ársins í Formúlu E sem fer fram í Kína en þá verður keppt á Ólympíubrautinni í Peking. Formúlu E er kappakstur rafmagnsbíla en mikið um framúrakstur í keppninni sem fer alltaf fram á götubrautum en keppt er í stórborgum eins og London, París, Berlín, Moskvu, Peking og Buenos Aires. Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 Sport sýnir frá Formúlu E en útsendingin hefst klukkan 7.30 á laugardagsmorguninn. Margir þekktir ökumenn keyra í Formúlu E í dag en þá má nefna ökumenn eins og þá Jack Villeneuve, Nick Heidfeld, Bruno Senna, Nelson Piquet jr, Jean Eric Vergne, Sebastian Buemi, Lucas Digrassi, og Liuzzi. Kristján Einar Kristjánsson, formúlusérfræðingur Íþróttadeildar 365, fór yfir komandi Formúlu E tímabilið og má sjá yfirferð hans í spilaranum hér fyrir ofan eða neðan.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira