Malmö vann góðan sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0 fyrir gestunum.
Ögmundur Kristinsson var í markinu hjá Hammarby og Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn fyrir liðið. Kári Árnason var ekki í leikmannahóp Malmö.
Sundsvall vann Helsingborg, 2-1, en leikurinn fór fram á Norrporten Arena, heimavelli Sundsvall.
Jón Guðni Fjóluson skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Rúnar Má Sigurjónssyni og Sundsvall komið 1-0 yfir. Jere Uronen jafnaði fyrir Helsingborg.
Rúnar Már var aftur á ferðinni á lokamínútu leiksins þegar hann lagði upp sigurmarkið fyrir Shpetim Hasani. Arnór Smárason lék allan leikinn fyrir Helsingborg.
Jón Guðni og Rúnar Már sáu um Helsingborg
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið






Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti


Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn


Fleiri fréttir
