Mexíkóski kappaksturinn fer fram um helgina í fyrsta skipti síðan 1992. Mikil spenna er fyrir Formúlu 1 í Mexíkó og mikið hefur verið að gera hjá ökumönnum í hinum ýmsu kynningarviðburðum í kringum keppnina.
Hamilton sýnir góða takta og vekur mikla lukku hjá áhorfendum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.