Volkswagen hefur innköllun í Kína Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 16:42 Volkswagen bílar í Kína. Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent
Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent