ESB aðlagar reglur sínar um viðskipti með selaafurðir að reglum WTO Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2015 12:37 Íslensk stjórnvöld studdu Norðmenn og Kanadamenn í deilunni. Vísir/Getty Evrópusambandið hefur breytt reglum sínum um viðskipti með selaafurðir þannig að þær standast nú reglur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO).Á heimasíðu ráðherraráðs ESB kemur fram að WTO hafi úrskurðað í júní á síðasta ári að reglur ESB stæðust reglur WTO, að frátöldum tveimur ákvæðum sem brytu í bága við reglur um að ekki megi mismuna í viðskiptum. Með nýjum reglum sambandsins er tekið á þessu þar sem annað ákvæðið er fellt úr gildi og gerðar breytingar á hinu. Kanadísk og norsk stjórnvöld kærðu selabann ESB til WTO fyrir fjórum árum, þegar reglur ESB, sem tóku gildi 2009, meinuðu ríkjunum að selja selaafurðir til aðildarríkja sambandsins.Nánar má lesa um breytingarnar á síðu ESB. Tengdar fréttir Ráðherra styður Norðmenn og Kanadamenn í deilum við ESB Á fundi í deilunefnd Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar á föstudaginn lýsti Ísland yfir stuðningi sínum við Noreg og Kanada í máli þeirra gegn Evrópusambandinu vegna reglugerðar Evrópusambandsins sem kveður á um bann við innflutningi á selaafurðum inn á markaðssvæði ESB. Þá óskaði Ísland jafnframt eftir því að taka þátt í málsmeðferð kærunefndar í máli Kanada og Noregs gegn Evrópusambandinu sem þriðji aðili. 29. mars 2011 14:46 ESB gæti minnkað seladráp í Kanada Evrópusambandið er um það bil að setja á innflutningsbann sem gæti hjálpað til við að binda endi á umdeildar selaveiðar Kanadamanna samkvæmt því sem dýraverndunarsamtök segja. 25. mars 2008 11:37 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evrópusambandið hefur breytt reglum sínum um viðskipti með selaafurðir þannig að þær standast nú reglur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO).Á heimasíðu ráðherraráðs ESB kemur fram að WTO hafi úrskurðað í júní á síðasta ári að reglur ESB stæðust reglur WTO, að frátöldum tveimur ákvæðum sem brytu í bága við reglur um að ekki megi mismuna í viðskiptum. Með nýjum reglum sambandsins er tekið á þessu þar sem annað ákvæðið er fellt úr gildi og gerðar breytingar á hinu. Kanadísk og norsk stjórnvöld kærðu selabann ESB til WTO fyrir fjórum árum, þegar reglur ESB, sem tóku gildi 2009, meinuðu ríkjunum að selja selaafurðir til aðildarríkja sambandsins.Nánar má lesa um breytingarnar á síðu ESB.
Tengdar fréttir Ráðherra styður Norðmenn og Kanadamenn í deilum við ESB Á fundi í deilunefnd Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar á föstudaginn lýsti Ísland yfir stuðningi sínum við Noreg og Kanada í máli þeirra gegn Evrópusambandinu vegna reglugerðar Evrópusambandsins sem kveður á um bann við innflutningi á selaafurðum inn á markaðssvæði ESB. Þá óskaði Ísland jafnframt eftir því að taka þátt í málsmeðferð kærunefndar í máli Kanada og Noregs gegn Evrópusambandinu sem þriðji aðili. 29. mars 2011 14:46 ESB gæti minnkað seladráp í Kanada Evrópusambandið er um það bil að setja á innflutningsbann sem gæti hjálpað til við að binda endi á umdeildar selaveiðar Kanadamanna samkvæmt því sem dýraverndunarsamtök segja. 25. mars 2008 11:37 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ráðherra styður Norðmenn og Kanadamenn í deilum við ESB Á fundi í deilunefnd Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar á föstudaginn lýsti Ísland yfir stuðningi sínum við Noreg og Kanada í máli þeirra gegn Evrópusambandinu vegna reglugerðar Evrópusambandsins sem kveður á um bann við innflutningi á selaafurðum inn á markaðssvæði ESB. Þá óskaði Ísland jafnframt eftir því að taka þátt í málsmeðferð kærunefndar í máli Kanada og Noregs gegn Evrópusambandinu sem þriðji aðili. 29. mars 2011 14:46
ESB gæti minnkað seladráp í Kanada Evrópusambandið er um það bil að setja á innflutningsbann sem gæti hjálpað til við að binda endi á umdeildar selaveiðar Kanadamanna samkvæmt því sem dýraverndunarsamtök segja. 25. mars 2008 11:37