Guðlaugur: Strákarnir þurfa að þroskast andlega og það hratt Stefán Guðnason skrifar 1. október 2015 22:00 Guðlaugur var ósáttur að leik loknum. Vísir/Vilhelm Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði loksins tali af honum eftir leik. „Ég get ekki sagt að ég sé ánægður með mína menn í kvöld. Ég hefði viljað sjá meiri grimmd og sjá okkur höndla aðstæðurnar betur.” Guðlaugur var vonsvikinn yfir frammistöðu leikmanna sinna í kvöld. „Vissulega er ég með ungt lið í höndunum, meðalaldurinn í kringum 20 ár en megin þorrinn í þessum hóp er búinn að vera að bera uppi meistaraflokkinn síðustu þrjú ár. Þessir strákar eru virkilega góðir í handbolta en þeir þurfa að þroskast andlega og það hratt til að stíga það sem skref sem þeir geta stigið og eiga að stíga.” Guðlaugur segir að leikmenn liðsins hafi nægan tíma en Fram hefur nú tapað þremur leikjum í röð. „Mótið er þó bara nýbyrjað og engin ástæða til að örvænta, við höfum verið að spila vel heilt yfir. Við erum núna búnir að eiga tvo slæma leiki í röð og það er bara hlutverk okkar sem að liðinu standa og strákanna að rífa sig upp að nýju og mæta dýrvitlausir í næsta leik og sýna okkar rétta andlit allan leikinn.” Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. 1. október 2015 21:15 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira
Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði loksins tali af honum eftir leik. „Ég get ekki sagt að ég sé ánægður með mína menn í kvöld. Ég hefði viljað sjá meiri grimmd og sjá okkur höndla aðstæðurnar betur.” Guðlaugur var vonsvikinn yfir frammistöðu leikmanna sinna í kvöld. „Vissulega er ég með ungt lið í höndunum, meðalaldurinn í kringum 20 ár en megin þorrinn í þessum hóp er búinn að vera að bera uppi meistaraflokkinn síðustu þrjú ár. Þessir strákar eru virkilega góðir í handbolta en þeir þurfa að þroskast andlega og það hratt til að stíga það sem skref sem þeir geta stigið og eiga að stíga.” Guðlaugur segir að leikmenn liðsins hafi nægan tíma en Fram hefur nú tapað þremur leikjum í röð. „Mótið er þó bara nýbyrjað og engin ástæða til að örvænta, við höfum verið að spila vel heilt yfir. Við erum núna búnir að eiga tvo slæma leiki í röð og það er bara hlutverk okkar sem að liðinu standa og strákanna að rífa sig upp að nýju og mæta dýrvitlausir í næsta leik og sýna okkar rétta andlit allan leikinn.”
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. 1. október 2015 21:15 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. 1. október 2015 21:15