Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. október 2015 10:00 Rosberg er ekki nógu grimmur til að verða heimsmeistari að mati Coulthard. Vísir/Getty Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. Þrátt fyrir að Rosberg hafi náð ráspól í Japan, gat hann ekki varist árás Hamilton í ræsingunni. Hamilton komst upp að hlið hans og tróð sér svo fram úr í annarri beygju. Coulthard telur að grimmd Hamilton sé einmitt það sem Rosberg vanti. Hann muni þess vegna aldrei verða heimsmeistari á meðan hann ekur fyrir sama lið og Hamilton. „Hamilton hefur framleitt unnar keppnir í ár,“ sagði Coulthard. „Nico Rosberg er hæfileikaríkur ökumaður og ef Hamilton væri ekki í liðinu væri Rosberg heimsmeistari,“ bætti Coulthard við. „Fyrir mér er F1 ekki bara um að verða meistari, þetta snýst um að setja sjálfan sig upp á móti þeim bestu og komast að því hvort maður hafi að sem þarf til að sigra þá - og verða þannig heimsmeistari,“ sagði skoski spekingurinn. „Rosberg var lengi að ná hraða eftir ræsinguna í Japan, hann hafði samt tækifæri á að verjast í beygju tvö en hann lét ekki verða af því. Hann fór frekar út af brautinni af því Hamilton þrýsti honum út af með því að gefa ekkert eftir, sem er alveg heimilt,“ sagði Coulthard. Hinn skoski, Coulthard var samt ánægður með hugrekkið sem Rosberg sýndi þegar hann fór fram úr Valtteri Bottas í japanska kappakstrinum. Sú staðreynd að hann vill ekki reyna sama á Hamilton gefur til kynna að hann sé hræddur við að hrista upp í hlutunum og skapa drama eins og í Belgíu í fyrra. Þá ók Rosberg á afturdekk Hamilton og sprengdi. „Hann (Rosberg) getur unnið keppnir og tekið fram úr. Hann þarf að geta gert það við alla, og frá ræsingu til endamarks,“ sagði Coulthard að lokum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. Þrátt fyrir að Rosberg hafi náð ráspól í Japan, gat hann ekki varist árás Hamilton í ræsingunni. Hamilton komst upp að hlið hans og tróð sér svo fram úr í annarri beygju. Coulthard telur að grimmd Hamilton sé einmitt það sem Rosberg vanti. Hann muni þess vegna aldrei verða heimsmeistari á meðan hann ekur fyrir sama lið og Hamilton. „Hamilton hefur framleitt unnar keppnir í ár,“ sagði Coulthard. „Nico Rosberg er hæfileikaríkur ökumaður og ef Hamilton væri ekki í liðinu væri Rosberg heimsmeistari,“ bætti Coulthard við. „Fyrir mér er F1 ekki bara um að verða meistari, þetta snýst um að setja sjálfan sig upp á móti þeim bestu og komast að því hvort maður hafi að sem þarf til að sigra þá - og verða þannig heimsmeistari,“ sagði skoski spekingurinn. „Rosberg var lengi að ná hraða eftir ræsinguna í Japan, hann hafði samt tækifæri á að verjast í beygju tvö en hann lét ekki verða af því. Hann fór frekar út af brautinni af því Hamilton þrýsti honum út af með því að gefa ekkert eftir, sem er alveg heimilt,“ sagði Coulthard. Hinn skoski, Coulthard var samt ánægður með hugrekkið sem Rosberg sýndi þegar hann fór fram úr Valtteri Bottas í japanska kappakstrinum. Sú staðreynd að hann vill ekki reyna sama á Hamilton gefur til kynna að hann sé hræddur við að hrista upp í hlutunum og skapa drama eins og í Belgíu í fyrra. Þá ók Rosberg á afturdekk Hamilton og sprengdi. „Hann (Rosberg) getur unnið keppnir og tekið fram úr. Hann þarf að geta gert það við alla, og frá ræsingu til endamarks,“ sagði Coulthard að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20
Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00
Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00
Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00