Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Sæunn Gísladóttir skrifar 5. október 2015 13:18 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna John Kerry og Forsætisráðherra Singapúr Lee Hsien Loong. Vísir/EPA Bandaríkin, Japan og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert samkomulag um umdeildan fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Samningurinn sem nefnist Trans Pacific Partnership (TPP) mun draga úr viðskiptahindrunum hjá löndunum 12. Skrifað var undir samninginn eftir fimm daga af umræðum í Atlanta í Bandaríkjunum en viðræður vegna samningsins hafa staðið yfir í fimm ár. Samningurinn tók svona langan tíma vegna samninga um einkaleyfi lyfja. Hin löndin í TPP eru Ástralía, Brúnei Dussalam, Kanada, Síle, Malasía, Mexíkó, Nýja Sjáland, Perú, Singapúr og Víetnam. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríkin, Japan og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert samkomulag um umdeildan fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Samningurinn sem nefnist Trans Pacific Partnership (TPP) mun draga úr viðskiptahindrunum hjá löndunum 12. Skrifað var undir samninginn eftir fimm daga af umræðum í Atlanta í Bandaríkjunum en viðræður vegna samningsins hafa staðið yfir í fimm ár. Samningurinn tók svona langan tíma vegna samninga um einkaleyfi lyfja. Hin löndin í TPP eru Ástralía, Brúnei Dussalam, Kanada, Síle, Malasía, Mexíkó, Nýja Sjáland, Perú, Singapúr og Víetnam.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira