Vélar VW tapa 15 hestöflum með mengunarbúnaðinn tengdan Finnur Thorlacius skrifar 5. október 2015 15:37 Volkswagen Jetta á DYNO mæli með öll 4 hjólin rúllandi. Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent
Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent