Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. október 2015 22:45 Rosberg ætlar að ná Hamilton. Vísir/getty Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. Hamilton jók bilið um sjö stig í Japan. Nú þegar fimm keppnir eru eftir er Hamilton á toppnum með 48 stiga forskot á Rosberg. Sem er næstum tvær unnar keppnir. Rosberg heldur því fram að baráttan sé hafin. „Þegar ég kom heim frá Japan, gat ég einblínt á jákvæðu hliðar helgarinnar á Suzuka, ráspóll, framúraksturinn á (Valtteri) Bottas og að hafa hraðan til að komast fram úr (Sebastian) Vettel í kringum þjónustuhlé,“ sagði Rosberg. „Ég ætla ekki að gefast upp á baráttunni um titilinn og grimmdin sem ég sýndi við framúrakstur á Suzuka sýndi það,“ bætti Rosberg við. Á sama tímapunkti í fyrra var Rosberg þremur stigum á eftir Hamilton en verkefnið sem framundan er hræðir Rosberg ekki. „Það eru fimm keppnir eftir og bilið í Lewis er frekar mikið, en hvað mig varðar er baráttunni hvergi nærri lokið,“ sagði Rosberg. Keppni í Formúlu 1 heldur áfram í Rússlandi um næstu helgi. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4. október 2015 10:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. Hamilton jók bilið um sjö stig í Japan. Nú þegar fimm keppnir eru eftir er Hamilton á toppnum með 48 stiga forskot á Rosberg. Sem er næstum tvær unnar keppnir. Rosberg heldur því fram að baráttan sé hafin. „Þegar ég kom heim frá Japan, gat ég einblínt á jákvæðu hliðar helgarinnar á Suzuka, ráspóll, framúraksturinn á (Valtteri) Bottas og að hafa hraðan til að komast fram úr (Sebastian) Vettel í kringum þjónustuhlé,“ sagði Rosberg. „Ég ætla ekki að gefast upp á baráttunni um titilinn og grimmdin sem ég sýndi við framúrakstur á Suzuka sýndi það,“ bætti Rosberg við. Á sama tímapunkti í fyrra var Rosberg þremur stigum á eftir Hamilton en verkefnið sem framundan er hræðir Rosberg ekki. „Það eru fimm keppnir eftir og bilið í Lewis er frekar mikið, en hvað mig varðar er baráttunni hvergi nærri lokið,“ sagði Rosberg. Keppni í Formúlu 1 heldur áfram í Rússlandi um næstu helgi.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4. október 2015 10:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20
Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00
Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00
Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4. október 2015 10:00
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00