Er til flottari hurðaopnun en í Tesla Model X? Finnur Thorlacius skrifar 30. september 2015 10:15 Nú þegar Tesla hefur kynnt nýjasta bíls sinn, Model X, með mögnuðum fiðrildahurðum sem vakið hafa tilhlíðilega athygli má velt því fyrir sér hvort einhver bílaframleiðandi hafi einhverntíma kynnt magnaðaðri opnun hurða í bíla sína. Árið 1993 sýndi Lincoln fyrirtækið í Bandaríkjunum þennan Lincoln Mark VIII bíl með hurðum sem féllu undir sílsa bílsins og tryggði eitt besta og aðgengilegasta inn- og útstig í bíl sem sögur fara af, bæði fyrir fram- og aftursætisfarþega. Lincoln hafði áhyggjur af því að stór hurð þessa bíls myndi skapa vandræði í þröngri borgarumferð. Lincoln fól sérlausnafyrirtækinu Joalto Design í Detroit að leysa þetta vandamál og Joalto sendi þessa pródótýpu til baka. Ford, eigandi Lincoln líkaði, þótt ótrúlegt megi virðast, ekki við þessa lausn og fyrirskipaði að þeim tveimur bílum sem breytt var á þennan hátt yrði eytt, sem og öllum sönnunargögnum um þá. Sem betur fer var það ekki gert og þessir bílar eru ennþá til. Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent
Nú þegar Tesla hefur kynnt nýjasta bíls sinn, Model X, með mögnuðum fiðrildahurðum sem vakið hafa tilhlíðilega athygli má velt því fyrir sér hvort einhver bílaframleiðandi hafi einhverntíma kynnt magnaðaðri opnun hurða í bíla sína. Árið 1993 sýndi Lincoln fyrirtækið í Bandaríkjunum þennan Lincoln Mark VIII bíl með hurðum sem féllu undir sílsa bílsins og tryggði eitt besta og aðgengilegasta inn- og útstig í bíl sem sögur fara af, bæði fyrir fram- og aftursætisfarþega. Lincoln hafði áhyggjur af því að stór hurð þessa bíls myndi skapa vandræði í þröngri borgarumferð. Lincoln fól sérlausnafyrirtækinu Joalto Design í Detroit að leysa þetta vandamál og Joalto sendi þessa pródótýpu til baka. Ford, eigandi Lincoln líkaði, þótt ótrúlegt megi virðast, ekki við þessa lausn og fyrirskipaði að þeim tveimur bílum sem breytt var á þennan hátt yrði eytt, sem og öllum sönnunargögnum um þá. Sem betur fer var það ekki gert og þessir bílar eru ennþá til.
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent