Ralph Lauren hættir sem forstjóri Sæunn Gísladóttir skrifar 30. september 2015 13:35 Hönnuðurinn Ralph Lauren stofnaði fyrirtækið fyrir næstum 50 árum síðan. Vísir/EPA Hönnuðurinn Ralph Lauren, sem þekktur er fyrir samnefnt tískufyrirtæki, hefur hætt sem forstjóri fyrirtækisins sem hann stofnaði fyrir næstum 50 árum síðan. Stefan Larsson, forstjóri Old Navy, mun taka við af honum. Larsson mun vinna náið með Lauren sem mun hafa yfirhöndina yfir listrænt útlit fyrirtækisins. Sérfræðingar segja að lúxusfyrirtæki séu í auknum mæli að ráða fólk sem hafa unnið við fjöldaframleiðslu, eins og Larsson hefur gert. Illa hefur gengið að auka hagnað Ralph Lauren undanfarin misseri þar sem sterkt gengi dollarans hefur haft neikvæð áhrif á sölu utan Bandaríkjanna. Larsson er sagður hafa átt heiðurinn á því að sala hjá Old Navy hafi aukist um 8% á síðasta ári. Hann hefur unnið hjá fyrirtækinu frá árinu 2012, en starfaði þar áður hjá H&M í fimmtán ár. Sölutekjur Ralph Lauren á síðasta ári numu 7,5 milljörðum dollara. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hönnuðurinn Ralph Lauren, sem þekktur er fyrir samnefnt tískufyrirtæki, hefur hætt sem forstjóri fyrirtækisins sem hann stofnaði fyrir næstum 50 árum síðan. Stefan Larsson, forstjóri Old Navy, mun taka við af honum. Larsson mun vinna náið með Lauren sem mun hafa yfirhöndina yfir listrænt útlit fyrirtækisins. Sérfræðingar segja að lúxusfyrirtæki séu í auknum mæli að ráða fólk sem hafa unnið við fjöldaframleiðslu, eins og Larsson hefur gert. Illa hefur gengið að auka hagnað Ralph Lauren undanfarin misseri þar sem sterkt gengi dollarans hefur haft neikvæð áhrif á sölu utan Bandaríkjanna. Larsson er sagður hafa átt heiðurinn á því að sala hjá Old Navy hafi aukist um 8% á síðasta ári. Hann hefur unnið hjá fyrirtækinu frá árinu 2012, en starfaði þar áður hjá H&M í fimmtán ár. Sölutekjur Ralph Lauren á síðasta ári numu 7,5 milljörðum dollara.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira