Ralph Lauren hættir sem forstjóri Sæunn Gísladóttir skrifar 30. september 2015 13:35 Hönnuðurinn Ralph Lauren stofnaði fyrirtækið fyrir næstum 50 árum síðan. Vísir/EPA Hönnuðurinn Ralph Lauren, sem þekktur er fyrir samnefnt tískufyrirtæki, hefur hætt sem forstjóri fyrirtækisins sem hann stofnaði fyrir næstum 50 árum síðan. Stefan Larsson, forstjóri Old Navy, mun taka við af honum. Larsson mun vinna náið með Lauren sem mun hafa yfirhöndina yfir listrænt útlit fyrirtækisins. Sérfræðingar segja að lúxusfyrirtæki séu í auknum mæli að ráða fólk sem hafa unnið við fjöldaframleiðslu, eins og Larsson hefur gert. Illa hefur gengið að auka hagnað Ralph Lauren undanfarin misseri þar sem sterkt gengi dollarans hefur haft neikvæð áhrif á sölu utan Bandaríkjanna. Larsson er sagður hafa átt heiðurinn á því að sala hjá Old Navy hafi aukist um 8% á síðasta ári. Hann hefur unnið hjá fyrirtækinu frá árinu 2012, en starfaði þar áður hjá H&M í fimmtán ár. Sölutekjur Ralph Lauren á síðasta ári numu 7,5 milljörðum dollara. Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hönnuðurinn Ralph Lauren, sem þekktur er fyrir samnefnt tískufyrirtæki, hefur hætt sem forstjóri fyrirtækisins sem hann stofnaði fyrir næstum 50 árum síðan. Stefan Larsson, forstjóri Old Navy, mun taka við af honum. Larsson mun vinna náið með Lauren sem mun hafa yfirhöndina yfir listrænt útlit fyrirtækisins. Sérfræðingar segja að lúxusfyrirtæki séu í auknum mæli að ráða fólk sem hafa unnið við fjöldaframleiðslu, eins og Larsson hefur gert. Illa hefur gengið að auka hagnað Ralph Lauren undanfarin misseri þar sem sterkt gengi dollarans hefur haft neikvæð áhrif á sölu utan Bandaríkjanna. Larsson er sagður hafa átt heiðurinn á því að sala hjá Old Navy hafi aukist um 8% á síðasta ári. Hann hefur unnið hjá fyrirtækinu frá árinu 2012, en starfaði þar áður hjá H&M í fimmtán ár. Sölutekjur Ralph Lauren á síðasta ári numu 7,5 milljörðum dollara.
Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira