Hágæða munnmök? sigga dögg skrifar 23. september 2015 11:00 Vísir/Getty Í kvennafjölmiðli einum eru konum veitt sex góð ráð til að komast í gegnum hið leiðindahlutverk sem munnmök við lim eru (samkvæmt vefsíðunni er þetta hundleiðinlegt) Þessi ráð eru eftirfarandi:1. Notaðu tunguna til að gera orðaleiki2. Ímyndaðu þér að þú leikir á harmónikku3. Æfðu jógaöndun (einnig þekkt sem fæðingaröndun)4. Farðu í leikinn -hvort myndiru frekar...-5. Reyndu að geta hvort eistað sé stærra6. Teldu hversu lengi þú kemst hjá því að rekast á kynfærakrullu Það er með ólíkindum að svona sé skrifað um hugmyndir kvenna um munnmök (og í raun ættu þetta að vera almennar leiðbeiningar um munnmök við lim víst það er svona leiðinlegt verkefni og ekki að vera bundið við konur). Hér eru 10 miklu betri ráð þegar kemur að munnmökum og gilda óháð kynhneigð, kynfærum og kynvitund!1. Ekki stunda munnmök nema þig langi til þess2. Fáðu samþykki viðkomandi áður en byrjar á munnmökum, það langar ekki alla að þiggja munnmök3. Njóttu þess að stunda munnmök sem hluta af kynlífinu, þetta er ekki verkefni sem þarf að klára heldur snýst þetta um að njóta4. Ef þú nýtur þess ekki, veltu því fyrir þér hvað þú gætir gert til þess að njóta betur, væri þægilegara að skipta um stellingu?5. Ef þér finnst þetta leiðinlegt eða á einhvern hátt óheillandi, hættu þá6. Spurðu viðkomandi hvort þetta sé gott7. Spurðu viðkomandi hvernig mætti gera betur 8. Notaðu hendur auk munns9. Munnmök geta verið æsandi hluti af forleiknum ef heilinn er með í að gera það svo, ef heilinn er annars staðar, til dæmis í hugarleikfimi, þá er ósennilegt að þetta verði kynferðislega æsandi reynsla fyrir þig, heilann með eða sleppa þessu10. Ekki stunda munnmök til að geta svo þegið munnmök, það er ekki kvöð á munnmökum um skiptidíl, þau eiga rétt á sér útaf fyrir sig. Ef þú vilt svo krydda þetta er gaman að henda inn smá stunum og jafnvel sleipiefni með bragði en ekki ímynduðum tónleikum nema markmiðið sé að hlæja smá saman sem er auðvitað alltaf skemmtilegt í bólinu. Heilsa Tengdar fréttir Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00 Skiptir forhúðin máli? Lesandi sendir inn spurningu þar sem hann veltir því fyrir sér hvort hægt sé að aðstoða hann því hann er með þrönga forhúð eða jafnvel hvort það sé kostur þegar kemur að endingu í samförum. 17. ágúst 2015 11:00 Af hverju er ég ekki gröð? Hér eru fimm algengustu ástæður þess fyrir tapaðri kynlöngun 15. júlí 2015 11:00 Fimm algengar mýtur um munnmök Mikið er rætt um munnmök en skal það hér með leiðréttist hvað fólk talar oft um en í raunveruleikanum er alls ekki málið 6. júlí 2015 11:00 Greddupilla fyrir konur? Fyrst var það blá pillan fyrir typpin að rísa en nú er það bleika pillann fyrir...snípinn að stækka? 26. ágúst 2015 11:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Í kvennafjölmiðli einum eru konum veitt sex góð ráð til að komast í gegnum hið leiðindahlutverk sem munnmök við lim eru (samkvæmt vefsíðunni er þetta hundleiðinlegt) Þessi ráð eru eftirfarandi:1. Notaðu tunguna til að gera orðaleiki2. Ímyndaðu þér að þú leikir á harmónikku3. Æfðu jógaöndun (einnig þekkt sem fæðingaröndun)4. Farðu í leikinn -hvort myndiru frekar...-5. Reyndu að geta hvort eistað sé stærra6. Teldu hversu lengi þú kemst hjá því að rekast á kynfærakrullu Það er með ólíkindum að svona sé skrifað um hugmyndir kvenna um munnmök (og í raun ættu þetta að vera almennar leiðbeiningar um munnmök við lim víst það er svona leiðinlegt verkefni og ekki að vera bundið við konur). Hér eru 10 miklu betri ráð þegar kemur að munnmökum og gilda óháð kynhneigð, kynfærum og kynvitund!1. Ekki stunda munnmök nema þig langi til þess2. Fáðu samþykki viðkomandi áður en byrjar á munnmökum, það langar ekki alla að þiggja munnmök3. Njóttu þess að stunda munnmök sem hluta af kynlífinu, þetta er ekki verkefni sem þarf að klára heldur snýst þetta um að njóta4. Ef þú nýtur þess ekki, veltu því fyrir þér hvað þú gætir gert til þess að njóta betur, væri þægilegara að skipta um stellingu?5. Ef þér finnst þetta leiðinlegt eða á einhvern hátt óheillandi, hættu þá6. Spurðu viðkomandi hvort þetta sé gott7. Spurðu viðkomandi hvernig mætti gera betur 8. Notaðu hendur auk munns9. Munnmök geta verið æsandi hluti af forleiknum ef heilinn er með í að gera það svo, ef heilinn er annars staðar, til dæmis í hugarleikfimi, þá er ósennilegt að þetta verði kynferðislega æsandi reynsla fyrir þig, heilann með eða sleppa þessu10. Ekki stunda munnmök til að geta svo þegið munnmök, það er ekki kvöð á munnmökum um skiptidíl, þau eiga rétt á sér útaf fyrir sig. Ef þú vilt svo krydda þetta er gaman að henda inn smá stunum og jafnvel sleipiefni með bragði en ekki ímynduðum tónleikum nema markmiðið sé að hlæja smá saman sem er auðvitað alltaf skemmtilegt í bólinu.
Heilsa Tengdar fréttir Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00 Skiptir forhúðin máli? Lesandi sendir inn spurningu þar sem hann veltir því fyrir sér hvort hægt sé að aðstoða hann því hann er með þrönga forhúð eða jafnvel hvort það sé kostur þegar kemur að endingu í samförum. 17. ágúst 2015 11:00 Af hverju er ég ekki gröð? Hér eru fimm algengustu ástæður þess fyrir tapaðri kynlöngun 15. júlí 2015 11:00 Fimm algengar mýtur um munnmök Mikið er rætt um munnmök en skal það hér með leiðréttist hvað fólk talar oft um en í raunveruleikanum er alls ekki málið 6. júlí 2015 11:00 Greddupilla fyrir konur? Fyrst var það blá pillan fyrir typpin að rísa en nú er það bleika pillann fyrir...snípinn að stækka? 26. ágúst 2015 11:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00
Skiptir forhúðin máli? Lesandi sendir inn spurningu þar sem hann veltir því fyrir sér hvort hægt sé að aðstoða hann því hann er með þrönga forhúð eða jafnvel hvort það sé kostur þegar kemur að endingu í samförum. 17. ágúst 2015 11:00
Af hverju er ég ekki gröð? Hér eru fimm algengustu ástæður þess fyrir tapaðri kynlöngun 15. júlí 2015 11:00
Fimm algengar mýtur um munnmök Mikið er rætt um munnmök en skal það hér með leiðréttist hvað fólk talar oft um en í raunveruleikanum er alls ekki málið 6. júlí 2015 11:00
Greddupilla fyrir konur? Fyrst var það blá pillan fyrir typpin að rísa en nú er það bleika pillann fyrir...snípinn að stækka? 26. ágúst 2015 11:00