Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sæunn Gísladóttir skrifar 22. september 2015 16:14 Vínylplötur hafa verið í sókn undanfarin árin. Vísir/EPA Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. Tekjur af sölu þeirra nam 221,8 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði íslenskra króna. Á sama tíma dróst geisladiskasala saman um 31%, 41 milljón geisladiska seldist á tímabilinu. Tekjur af streymiþjónustu jukust um 23% á tímabilinu og vógu upp á móti geisladiskasölunni. Tekjur af streymiþjónustu í Bandaríkjunum námu rúmum milljarði bandaríkjadala, jafnvirði íslenskra króna. Tekjur af streymiþjónustu nema nú þriðjungi heildartekna bandaríska tónlistariðnaðarins. Heildarvelta iðnaðarins nam 3,17 milljörðum bandaríkjadala á fyrri árshelmingi. Mikil aukning hefur orðið á sjálfstæðum verslunum sem selja vínylplötur í Bandaríkjunum og námu tekjur af sölu vínylplatna á fyrri árshelmingi nærri helmingi tekna af geisladiskasölu. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. Tekjur af sölu þeirra nam 221,8 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði íslenskra króna. Á sama tíma dróst geisladiskasala saman um 31%, 41 milljón geisladiska seldist á tímabilinu. Tekjur af streymiþjónustu jukust um 23% á tímabilinu og vógu upp á móti geisladiskasölunni. Tekjur af streymiþjónustu í Bandaríkjunum námu rúmum milljarði bandaríkjadala, jafnvirði íslenskra króna. Tekjur af streymiþjónustu nema nú þriðjungi heildartekna bandaríska tónlistariðnaðarins. Heildarvelta iðnaðarins nam 3,17 milljörðum bandaríkjadala á fyrri árshelmingi. Mikil aukning hefur orðið á sjálfstæðum verslunum sem selja vínylplötur í Bandaríkjunum og námu tekjur af sölu vínylplatna á fyrri árshelmingi nærri helmingi tekna af geisladiskasölu.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira