Markvörður Víkings fékk ógeð á handbolta Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. september 2015 11:30 Einar Baldvin Baldvinsson er einn efnilegasti markvörður landsins. vísir/Stefán Nýliðar Víkings heimsækja topplið ÍR í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, en Víkingar unnu sinn fyrsta leik í síðustu umferð þegar þeir höfðu betur gegn Gróttu í nýliðaslagnum. Víkingum er spáð falli í deildinni, en þeir eru að spila í deild þeirra bestu í fyrsta skipti í sex ár. Í Víkingsliðinu er einn efnilegasti markvörður landsins, Einar Baldvin Baldvinsson, en hann varði mark U19 ára landsliðs Íslands ásamt Grétari Ara Guðjónssyni sem vann brons á HM í Rússlandi í sumar. „Við gætum verið með fleiri stig finnst mér en erum svo sem sáttir með þessi stig. Við hefðum getað náð stigum á móti Fram og spiluðum vel þar fannst mér þar í 50 mín og svo slökknaði alveg á okkur,“ segir Einar Baldvin um byrjun Víkingsliðsins í viðtali á fimmeinn.is. Hann viðurkennir að hafa misst metnað fyrir handboltanum í sumar vegna mikils álags en er allur að koma til. „Ég er nánast orðinn 100 prósent. Ég var samt kominn með ógeð og missti metnað vegna þess að ég fékk lítið frí í sumar frá boltanum af ýmsum ástæðum, en það er nánast farið. Það hafði mikil áhrif á hvernig ég undirbjó mig fyrir mig fyrir deildina,“ segir Einar Baldvin sem þakkar hinum markvörðum liðsins fyrir að hjálpa sér. „Það er gott að hafa leikmenn með mér eins og Magga [Magnús Gunnar Erlendsson] og Halldór [Rúnarsson] sem miðla miklu til mín. Ég væri líklega ekki á þessum stað sem ég er í dag ef það væri ekki fyrir þá,“ segir Einar Baldvin Baldvinsson. Olís-deild karla Tengdar fréttir Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. 24. september 2015 10:30 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Nýliðar Víkings heimsækja topplið ÍR í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, en Víkingar unnu sinn fyrsta leik í síðustu umferð þegar þeir höfðu betur gegn Gróttu í nýliðaslagnum. Víkingum er spáð falli í deildinni, en þeir eru að spila í deild þeirra bestu í fyrsta skipti í sex ár. Í Víkingsliðinu er einn efnilegasti markvörður landsins, Einar Baldvin Baldvinsson, en hann varði mark U19 ára landsliðs Íslands ásamt Grétari Ara Guðjónssyni sem vann brons á HM í Rússlandi í sumar. „Við gætum verið með fleiri stig finnst mér en erum svo sem sáttir með þessi stig. Við hefðum getað náð stigum á móti Fram og spiluðum vel þar fannst mér þar í 50 mín og svo slökknaði alveg á okkur,“ segir Einar Baldvin um byrjun Víkingsliðsins í viðtali á fimmeinn.is. Hann viðurkennir að hafa misst metnað fyrir handboltanum í sumar vegna mikils álags en er allur að koma til. „Ég er nánast orðinn 100 prósent. Ég var samt kominn með ógeð og missti metnað vegna þess að ég fékk lítið frí í sumar frá boltanum af ýmsum ástæðum, en það er nánast farið. Það hafði mikil áhrif á hvernig ég undirbjó mig fyrir mig fyrir deildina,“ segir Einar Baldvin sem þakkar hinum markvörðum liðsins fyrir að hjálpa sér. „Það er gott að hafa leikmenn með mér eins og Magga [Magnús Gunnar Erlendsson] og Halldór [Rúnarsson] sem miðla miklu til mín. Ég væri líklega ekki á þessum stað sem ég er í dag ef það væri ekki fyrir þá,“ segir Einar Baldvin Baldvinsson.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. 24. september 2015 10:30 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. 24. september 2015 10:30