Yfirmaður vélamála VW og þróunarstjóri Audi fjúka Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 12:54 Þessir tveir fá væntanlega reisupassann á morgun. Tveir af hæst settu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar fá að taka pokann sinn að sögn Automotive News Europe bílavefjarins. Þetta er þeir Wolfgang Hatz yfirmaður vélamála hjá Volkswagen samsteypunni og Ulrich Hackenberg þróunarstjóri Audi. Þessar upplýsingar er hafðar eftir ónefndum starfsmanni Volkswagen. Uppsagnirnar eiga að koma til framkvæmda á morgun og vafalaust verður þá tilkynnt um fleiri uppsagnir. Ekki hefur reynst unnt að staðfesta þessar fréttir hjá Volkswagen, Audi, né Porsche þar sem leynd hvílir yfir fyrirséðum uppsögnum. Hackenberg er 65 ára og Hatz 56 ára og eins og fyrr segir báðir verkfræðingar. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent
Tveir af hæst settu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar fá að taka pokann sinn að sögn Automotive News Europe bílavefjarins. Þetta er þeir Wolfgang Hatz yfirmaður vélamála hjá Volkswagen samsteypunni og Ulrich Hackenberg þróunarstjóri Audi. Þessar upplýsingar er hafðar eftir ónefndum starfsmanni Volkswagen. Uppsagnirnar eiga að koma til framkvæmda á morgun og vafalaust verður þá tilkynnt um fleiri uppsagnir. Ekki hefur reynst unnt að staðfesta þessar fréttir hjá Volkswagen, Audi, né Porsche þar sem leynd hvílir yfir fyrirséðum uppsögnum. Hackenberg er 65 ára og Hatz 56 ára og eins og fyrr segir báðir verkfræðingar.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent