Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Sæunn Gísladóttir skrifar 29. september 2015 16:37 Bill Gates er ennþá ríkasti maður Bandaríkjanna. Vísir/Getty Forbes birti nýverið árlegan lista sinn Forbes 400, yfir ríkustu 400 Bandaríkjamennina. Það má lesa úr listanum yfir þá 10 ríkustu að það borgar sig að vera frumkvöðull í tæknigeiranum. Enga konu er að finna á top 10 listanum. Þrjár komast á top 20 listann, það eru Alice Walton, dóttir Sam Walkton stofnanda Walmart, metin á 32 milljarða dollara, Christy Walton, tengdadóttir stofnanda Walmart, metin á 30,2 milljarða dollara og Jacqueline Mars, einn þriggja eigenda sælgætisverksmiðjunnar Mars, metin á 23,4 milljarða dollara. Þetta eru 10 ríkustu Bandaríkjamennirnir.Bill Gates, stofnandi Microsoft, er metinn á 76 milljarða dollara.Warren Buffett, fjárfestir, er metinn á 62 milljarða dollaraLarry Ellison, forstjóri og stofnandi Oracle, er metinn á 47,5 milljarða dollara.Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er metinn á 47 milljarða dollara. Fyrirtækið skilaði í fyrsta sinn hagnaði á síðasta ári.Charles Koch, framkvæmdastjóri Koch Industries og einn aðalstyrktaraðila repúblíkana, er metinn á 41 milljarð dollaraDavid Koch, bróðir Charles og aðstoðarforstjóri Koch Industries, er einnig metinn á 41 milljarð dollaraMark Zuckerberg, stofnandi Facebook, er metinn á 40,3 milljarða dollaraMichael Bloomberg, fyrrum borgarstjóri New York og forstjóri Bloomberg fjölmiðlafyrirtækisins, er metinn á 38,6 milljarða dollaraJim Walton, sonur stofnanda Walmart, er metinn á 33,7 milljarða dollaraLarry Page, stofnandi Google, er metinn á 33,3 milljarða dollaraHér má skoða listann í heild sinni. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forbes birti nýverið árlegan lista sinn Forbes 400, yfir ríkustu 400 Bandaríkjamennina. Það má lesa úr listanum yfir þá 10 ríkustu að það borgar sig að vera frumkvöðull í tæknigeiranum. Enga konu er að finna á top 10 listanum. Þrjár komast á top 20 listann, það eru Alice Walton, dóttir Sam Walkton stofnanda Walmart, metin á 32 milljarða dollara, Christy Walton, tengdadóttir stofnanda Walmart, metin á 30,2 milljarða dollara og Jacqueline Mars, einn þriggja eigenda sælgætisverksmiðjunnar Mars, metin á 23,4 milljarða dollara. Þetta eru 10 ríkustu Bandaríkjamennirnir.Bill Gates, stofnandi Microsoft, er metinn á 76 milljarða dollara.Warren Buffett, fjárfestir, er metinn á 62 milljarða dollaraLarry Ellison, forstjóri og stofnandi Oracle, er metinn á 47,5 milljarða dollara.Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er metinn á 47 milljarða dollara. Fyrirtækið skilaði í fyrsta sinn hagnaði á síðasta ári.Charles Koch, framkvæmdastjóri Koch Industries og einn aðalstyrktaraðila repúblíkana, er metinn á 41 milljarð dollaraDavid Koch, bróðir Charles og aðstoðarforstjóri Koch Industries, er einnig metinn á 41 milljarð dollaraMark Zuckerberg, stofnandi Facebook, er metinn á 40,3 milljarða dollaraMichael Bloomberg, fyrrum borgarstjóri New York og forstjóri Bloomberg fjölmiðlafyrirtækisins, er metinn á 38,6 milljarða dollaraJim Walton, sonur stofnanda Walmart, er metinn á 33,7 milljarða dollaraLarry Page, stofnandi Google, er metinn á 33,3 milljarða dollaraHér má skoða listann í heild sinni.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira