Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 10. september 2015 23:30 Mark Webber er ekki ánægður með þróun mála. Vísir/Getty Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. Webber sem vann níu keppnir á Formúlu 1 ferlinum og keppir nú í heimsmeistarakeppninni í þolakstri, segir áhrif ökumanna sem borga fyrir sæti sitt hafa lækkað gæði ökumanna á heildina litið. „Við vitum að það eru gæði fremst á ráslínunni, en ég held samt að það gæti samt áhrifa borgandi ökumanna sem koma inn í íþróttina og ákveða hvaða lið þeir vilja aka fyrir og hversu lengi,“ sagði Webber í samtali við Sky Sports F1. „Það hafa alltaf verið fjárhagslega styrktir ökumenn í F1, það má ekki misskilja mig, en árið 2002 þegar ég byrjaði, eða 2010, jafnvel um miðjan tíunda áratug tuttugustu aldar, held ég að það hafi veirð meiri geta til staðar. Ungir ökumenn fengu meiri tækifæri til að sanna sig af því þeir höfðu hreinlega meiri tækifæri til þess að sanna hæfileika sína og höfðu ekki ríkisstjórnir heimalandsins sem bakhjarl,“ sagði Webber. Aðspurður hvort hann væri að tala um Pastor Maldonado sem er studdur af ríkisolíufélagi Venesúela, svaraði Webber: Já. meðal annarra.Pastor Maldonado gleymdi að sækja Webber á Maldonado vagninum.Vísir/Getty„Þeir þyrftu að koma fram við íþróttina af meiri ánægju, meiri fagmennsku og meiri áræðni í að halda sér í íþróttinni. Þeir gera lítið úr því að vera í henni með því að segjast bara gera betur í næstu keppni,“ bætti Webber við. „Við notum Pastor sem dæmi - það eru nokkrir sem eiga ekki að vera þarna. Það verður að vera hungur í að sanna sig. Maður vill sjá bestu ökumennina sem eru metnaðarfullir, einbeittir og fagmennskan fram í fingur góma og virkilega ánægðir að vera í Formúlu 1,“ sagði Webber að lokum. Maldonado hefur ekki átt gott tímabil hingað til. Hann hefur einungis náð í 12 stig og klárað fjórar keppnir af 12. Sæti hans hjá Lotus liðinu er í hættu nú þegar Renault gerir sig líklegt til að kaupa stóran hluta í liðinu. Maldonado er hins vegar hlaðinn öflugum styrktaraðilium sem geta kommið flestum liðum vel. Hann ætti því að geta komist í annað lið vilji hann það. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 18:30 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. Webber sem vann níu keppnir á Formúlu 1 ferlinum og keppir nú í heimsmeistarakeppninni í þolakstri, segir áhrif ökumanna sem borga fyrir sæti sitt hafa lækkað gæði ökumanna á heildina litið. „Við vitum að það eru gæði fremst á ráslínunni, en ég held samt að það gæti samt áhrifa borgandi ökumanna sem koma inn í íþróttina og ákveða hvaða lið þeir vilja aka fyrir og hversu lengi,“ sagði Webber í samtali við Sky Sports F1. „Það hafa alltaf verið fjárhagslega styrktir ökumenn í F1, það má ekki misskilja mig, en árið 2002 þegar ég byrjaði, eða 2010, jafnvel um miðjan tíunda áratug tuttugustu aldar, held ég að það hafi veirð meiri geta til staðar. Ungir ökumenn fengu meiri tækifæri til að sanna sig af því þeir höfðu hreinlega meiri tækifæri til þess að sanna hæfileika sína og höfðu ekki ríkisstjórnir heimalandsins sem bakhjarl,“ sagði Webber. Aðspurður hvort hann væri að tala um Pastor Maldonado sem er studdur af ríkisolíufélagi Venesúela, svaraði Webber: Já. meðal annarra.Pastor Maldonado gleymdi að sækja Webber á Maldonado vagninum.Vísir/Getty„Þeir þyrftu að koma fram við íþróttina af meiri ánægju, meiri fagmennsku og meiri áræðni í að halda sér í íþróttinni. Þeir gera lítið úr því að vera í henni með því að segjast bara gera betur í næstu keppni,“ bætti Webber við. „Við notum Pastor sem dæmi - það eru nokkrir sem eiga ekki að vera þarna. Það verður að vera hungur í að sanna sig. Maður vill sjá bestu ökumennina sem eru metnaðarfullir, einbeittir og fagmennskan fram í fingur góma og virkilega ánægðir að vera í Formúlu 1,“ sagði Webber að lokum. Maldonado hefur ekki átt gott tímabil hingað til. Hann hefur einungis náð í 12 stig og klárað fjórar keppnir af 12. Sæti hans hjá Lotus liðinu er í hættu nú þegar Renault gerir sig líklegt til að kaupa stóran hluta í liðinu. Maldonado er hins vegar hlaðinn öflugum styrktaraðilium sem geta kommið flestum liðum vel. Hann ætti því að geta komist í annað lið vilji hann það.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 18:30 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00
Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 18:30
Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn