Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. september 2015 08:00 Kevin Magnussen hefur mikla reynslu að bjóða liðum sem vantar ökumenn. Vísir/getty Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann „myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. Magnussen hefur engann áhuga á að sitja áfram á hliðarlínunni á næsta ári. Hann hefur verið varaökumaður liðsins í ár, eftir að Fernando Alonso kom til liðsins í upphafi tímabilsins. Magnussen þráir að komast bakvið stýrið. Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren hefur lýst því yfir að liðið vilji halda Jenson Button áfram við hlið Alonso á næsta ári. Í kjölfarið hefur Magnussen hafið leit að keppnissæti.Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins hefur sagt að hann vilji reyndan ökumann við hlið varaökumanns Ferrari, sem á frátekið sæti hjá liðinu. Líklega verður það Esteban Gutierrez. Magnussen telur sjálfan sig smell passa í sætið við hlið Gutierrez. „Ég segi ekki meira en þetta - það hefur komið víða fram að Haas er með mig í huga. Gene viðurkenndi það í viðtali nýlega,“ sagði Magnussen. „Ég held að Gene og Gunther (Steiner, liðsstjóri) séu mjög klárir menn og aðferðin sem þeir eru að nota til að koma af stað nýju F1 liði er snjöll og frumleg. Svo, já ef McLaren getur ekki boðið mér keppnissæti á næsta ári myndi ég elska að aka fyrir Haas F1,“ sagði Magnussen. Magnussen telur reynsluna sem hann hefur öðlast á sex árum hjá McLaren afar mikilvæga og vega þungt þegar lið horfa á hann sem hugsanlegan ökumann sinn. „Augljóslega eru Fernando og JB frábærir ökumenn, heimsmeistarar, svo það er ekki hægt að ásælast Ron (Dennis) og Eric fyrir að vilja halda þeim báðum. Þeir hafa hins vegar sagt að hafi þeir ekki sæti til að bjóða mér, þá muni þeir ekki hindra mig í að fara annað og ég kann að meta það,“ sagði hinn danski Magnussen að lokum. Formúla Tengdar fréttir Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. 18. nóvember 2014 23:00 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann „myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. Magnussen hefur engann áhuga á að sitja áfram á hliðarlínunni á næsta ári. Hann hefur verið varaökumaður liðsins í ár, eftir að Fernando Alonso kom til liðsins í upphafi tímabilsins. Magnussen þráir að komast bakvið stýrið. Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren hefur lýst því yfir að liðið vilji halda Jenson Button áfram við hlið Alonso á næsta ári. Í kjölfarið hefur Magnussen hafið leit að keppnissæti.Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins hefur sagt að hann vilji reyndan ökumann við hlið varaökumanns Ferrari, sem á frátekið sæti hjá liðinu. Líklega verður það Esteban Gutierrez. Magnussen telur sjálfan sig smell passa í sætið við hlið Gutierrez. „Ég segi ekki meira en þetta - það hefur komið víða fram að Haas er með mig í huga. Gene viðurkenndi það í viðtali nýlega,“ sagði Magnussen. „Ég held að Gene og Gunther (Steiner, liðsstjóri) séu mjög klárir menn og aðferðin sem þeir eru að nota til að koma af stað nýju F1 liði er snjöll og frumleg. Svo, já ef McLaren getur ekki boðið mér keppnissæti á næsta ári myndi ég elska að aka fyrir Haas F1,“ sagði Magnussen. Magnussen telur reynsluna sem hann hefur öðlast á sex árum hjá McLaren afar mikilvæga og vega þungt þegar lið horfa á hann sem hugsanlegan ökumann sinn. „Augljóslega eru Fernando og JB frábærir ökumenn, heimsmeistarar, svo það er ekki hægt að ásælast Ron (Dennis) og Eric fyrir að vilja halda þeim báðum. Þeir hafa hins vegar sagt að hafi þeir ekki sæti til að bjóða mér, þá muni þeir ekki hindra mig í að fara annað og ég kann að meta það,“ sagði hinn danski Magnussen að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. 18. nóvember 2014 23:00 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15
Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30
McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. 18. nóvember 2014 23:00
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30