Snapchat rukkar fyrir fleiri enduráhorf Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2015 20:06 Meðal þess sem hægt er að gera með selfies. Vísir/Samúel Notendum Snapchat stendur nú til boða að greiða fyrir að fá að horfa aftur á fleiri myndbönd á dag. Þar að auki hafa verið gerðar breytingar á svokölluðum selfies sem teknar eru með forritinu. Fyrir um tveimur árum síðan varð notendum Snapchat mögulegt að horfa aftur á eitt snap á degi hverjum. Nú geta notendur greitt fyrir að fá að horfa aftur á þrjú snöp á dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Snapchat í dag. Uppfærslan hefur verið sett í loftið. Önnur breyting sem hefur verið gerð heitir Lenses, en með henni er hægt að breyta aðeins til í sjálfsmyndunum. Með því að þrýsta á andliti þitt á skjánum og halda aðeins inni, kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja mismunandi Lenses. Þannig er hægt að breyta andlitum til að þau líti út fyrir að vera eldri eða láta regnboga koma út úr munni þess sem tekur myndina og fleira. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nýbreytinguna Lenses.Uppfært 21:25 Enn sem komið er stendur notendum í Bandaríkjunum eingöngu til boða að borga fyrir að horfa aftur á fleiri snöp. Þar að auki virðist Lenses ekki virka hjá mörgum Íslendingum. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Notendum Snapchat stendur nú til boða að greiða fyrir að fá að horfa aftur á fleiri myndbönd á dag. Þar að auki hafa verið gerðar breytingar á svokölluðum selfies sem teknar eru með forritinu. Fyrir um tveimur árum síðan varð notendum Snapchat mögulegt að horfa aftur á eitt snap á degi hverjum. Nú geta notendur greitt fyrir að fá að horfa aftur á þrjú snöp á dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Snapchat í dag. Uppfærslan hefur verið sett í loftið. Önnur breyting sem hefur verið gerð heitir Lenses, en með henni er hægt að breyta aðeins til í sjálfsmyndunum. Með því að þrýsta á andliti þitt á skjánum og halda aðeins inni, kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja mismunandi Lenses. Þannig er hægt að breyta andlitum til að þau líti út fyrir að vera eldri eða láta regnboga koma út úr munni þess sem tekur myndina og fleira. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nýbreytinguna Lenses.Uppfært 21:25 Enn sem komið er stendur notendum í Bandaríkjunum eingöngu til boða að borga fyrir að horfa aftur á fleiri snöp. Þar að auki virðist Lenses ekki virka hjá mörgum Íslendingum.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira