Yellen birtir ákvörðun á morgun Sæunn Gísladóttir skrifar 16. september 2015 10:00 Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, þarf að taka stefnumarkandi ákvörðun á morgun. Vísir/EPA Seðlabanki Bandaríkjana mun birta ákvörðun sína um stýrivexti á fimmtudaginn. Í gær mat markaðurinn líkurnar á því að vextir hækki 23%. Talið er líklegt að óvissa í heimshagkerfinu leiði til að vextir verði ekki hækkaðir að svo stöddu í Bandaríkjunum. Sagan hefur þó sýnt að þegar atvinnuleysistölur eru í sögulegu lágmarki hefur bankinn stigið inn á markaðinn og hækkað vexti. Hinsvegar bendir verðbólga í Bandaríkjunum ekki til þess að hækka þurfi vexti, né bendir leitni verðbólgu til þess að hækka þurfi vexti. Ef vextir verða hækkaðir er líklegt að um litla hækkun sé að ræða, úr 0% upp í 0,125 til 0,25%. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjana mun birta ákvörðun sína um stýrivexti á fimmtudaginn. Í gær mat markaðurinn líkurnar á því að vextir hækki 23%. Talið er líklegt að óvissa í heimshagkerfinu leiði til að vextir verði ekki hækkaðir að svo stöddu í Bandaríkjunum. Sagan hefur þó sýnt að þegar atvinnuleysistölur eru í sögulegu lágmarki hefur bankinn stigið inn á markaðinn og hækkað vexti. Hinsvegar bendir verðbólga í Bandaríkjunum ekki til þess að hækka þurfi vexti, né bendir leitni verðbólgu til þess að hækka þurfi vexti. Ef vextir verða hækkaðir er líklegt að um litla hækkun sé að ræða, úr 0% upp í 0,125 til 0,25%.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira