Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Sæunn Gísladóttir skrifar 1. september 2015 12:42 Hunger Games er meðal kvikmyndanna sem hverfur af Netflix í lok mánaðarins. Vísir/Getty Images Streymiþjónustan Netflix hefur sagt upp samningi við sjónvarpsstöðina Epix sem hefur séð þjónustunni fyrir sumum vinsælustu kvikmyndum síðari ára. Ástæða þess er að Netflix vill einbeita sér að sérframleiðslu af efni. Þetta eru slæmar fréttir fyrir marga Netflix aðdáendur sem margir hverjir hafa gaman af því að horfa á nýjustu stórmyndirnar hjá veitunni, en þúsundir kvikmynda munu hverfa úr þjónustunni. Epix hefur í staðinn gert samning við streymiþjónustuna Hulu. Samningur Netflix og Epix var metinn á 1 milljarð bandaríkjadala. Netflix notendur hafa nú einungis 30 daga til að horfa á bíómyndirnar sem Epix á réttindi að, en meðal þeirra eru Hunger Games: Catching Fire, The Wolf of Wall Street, Star Trek Into Darkness, World War Z og Anchorman 2. Netflix Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Streymiþjónustan Netflix hefur sagt upp samningi við sjónvarpsstöðina Epix sem hefur séð þjónustunni fyrir sumum vinsælustu kvikmyndum síðari ára. Ástæða þess er að Netflix vill einbeita sér að sérframleiðslu af efni. Þetta eru slæmar fréttir fyrir marga Netflix aðdáendur sem margir hverjir hafa gaman af því að horfa á nýjustu stórmyndirnar hjá veitunni, en þúsundir kvikmynda munu hverfa úr þjónustunni. Epix hefur í staðinn gert samning við streymiþjónustuna Hulu. Samningur Netflix og Epix var metinn á 1 milljarð bandaríkjadala. Netflix notendur hafa nú einungis 30 daga til að horfa á bíómyndirnar sem Epix á réttindi að, en meðal þeirra eru Hunger Games: Catching Fire, The Wolf of Wall Street, Star Trek Into Darkness, World War Z og Anchorman 2.
Netflix Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira