Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. september 2015 16:28 Harry Styles hvetur aðdáendur sína til að sniðganga SeaWorld. Vísir/EPA Orðspor skemmtigarðsins SeaWorld hefur aldrei verið eins slæmt og nú eftir að Harry Styles hvatti aðdáendur sína á tónleikum til að sniðganga garðinn. Þetta kemur fram í greiningu bankans Credit Suisse um málið. Síðastliðin tvö ár hefur neikvæð umfjöllun um Sea World verið af afar neikvæðum toga eða allt frá því að heimildarmynd CNN Blackfish var frumsýnd. Söngvarinn, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, sagði á tónleikum sínum í San Diego í júlí: „Er einhver hér hrifinn af höfrungum? Ekki þá fara í Sea World.“ Einn garður SeaWorld er í San Diego.Greining Credit Suisse leiðir í ljós að um 400 prósenta aukning er á að orðið Sea World sé nefnt á internetinu og þrettán prósenta aukning er af neikvæðum ummælum milli mánaða. Hlutfall milli jákvæðra og neikvæðra ummæla var -68 prósent í júlí. Annar atburður hefur einnig áhrif á þessa tölu en það eru fréttir um að starfsmaður SeaWorld hafi verið sendur til að starfa í dýraverndunarsamtökunum PETA í dulargervi í því skyni að afla upplýsinga um samtökin og starf þeirra. PETA leggst eindregið gegn skemmtigarðinum vegna þess hvernig komið er fram við dýrin. Hér að neðan má sjá mynd úr greiningu Credit Suisse þar sem sést glögglega hversu hratt slæmt umtal um Sea World hefur aukist.Ástæðan fyrir þessari umfjöllun eru ásakanir um að illa sé farið með dýrin í Sea World. Margra metra langir háhyrningar eru látnir búa saman í litlum búrum þar sem dýrin eru læst inni í myrkri á nóttunni. Kvikmyndin Blackfish fjallaði ítarlega um meðferðina á háhyrningum með þrjú dauðsföll starfsmana Sea World til hliðsjónar. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.Business Insider fjallaði um málið. Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Orðspor skemmtigarðsins SeaWorld hefur aldrei verið eins slæmt og nú eftir að Harry Styles hvatti aðdáendur sína á tónleikum til að sniðganga garðinn. Þetta kemur fram í greiningu bankans Credit Suisse um málið. Síðastliðin tvö ár hefur neikvæð umfjöllun um Sea World verið af afar neikvæðum toga eða allt frá því að heimildarmynd CNN Blackfish var frumsýnd. Söngvarinn, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, sagði á tónleikum sínum í San Diego í júlí: „Er einhver hér hrifinn af höfrungum? Ekki þá fara í Sea World.“ Einn garður SeaWorld er í San Diego.Greining Credit Suisse leiðir í ljós að um 400 prósenta aukning er á að orðið Sea World sé nefnt á internetinu og þrettán prósenta aukning er af neikvæðum ummælum milli mánaða. Hlutfall milli jákvæðra og neikvæðra ummæla var -68 prósent í júlí. Annar atburður hefur einnig áhrif á þessa tölu en það eru fréttir um að starfsmaður SeaWorld hafi verið sendur til að starfa í dýraverndunarsamtökunum PETA í dulargervi í því skyni að afla upplýsinga um samtökin og starf þeirra. PETA leggst eindregið gegn skemmtigarðinum vegna þess hvernig komið er fram við dýrin. Hér að neðan má sjá mynd úr greiningu Credit Suisse þar sem sést glögglega hversu hratt slæmt umtal um Sea World hefur aukist.Ástæðan fyrir þessari umfjöllun eru ásakanir um að illa sé farið með dýrin í Sea World. Margra metra langir háhyrningar eru látnir búa saman í litlum búrum þar sem dýrin eru læst inni í myrkri á nóttunni. Kvikmyndin Blackfish fjallaði ítarlega um meðferðina á háhyrningum með þrjú dauðsföll starfsmana Sea World til hliðsjónar. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.Business Insider fjallaði um málið.
Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49
Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21