Toyota frumsýnir nýjan Avensis Finnur Thorlacius skrifar 4. september 2015 11:04 Nýr Toyota Avensis. Toyota býður alla velkomna á fyrstu sýningu haustsins sem haldin verður á morgun, laugardag, 5. september. Opið verður hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni í Garðabæ, í Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi frá kl. 12 – 16. Nýr Toyota Avensis verður frumsýndur á laugardag og hefur bíllinn breyst töluvert frá núverandi kynslóð. Þessi vinsæli fjölskyldubíll skartar sportlegu útliti en við hönnun bílsins var í öllu tekið tillit til þæginda farþega og ökumanns. Öll innrétting bílsins er ný og er hann nú m.a. búinn 8“ margmiðlunarskjá. Toyota Avensis fæst bæði með dísil- og bensínvél og kostar frá 3.970.000 kr. Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður
Toyota býður alla velkomna á fyrstu sýningu haustsins sem haldin verður á morgun, laugardag, 5. september. Opið verður hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni í Garðabæ, í Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi frá kl. 12 – 16. Nýr Toyota Avensis verður frumsýndur á laugardag og hefur bíllinn breyst töluvert frá núverandi kynslóð. Þessi vinsæli fjölskyldubíll skartar sportlegu útliti en við hönnun bílsins var í öllu tekið tillit til þæginda farþega og ökumanns. Öll innrétting bílsins er ný og er hann nú m.a. búinn 8“ margmiðlunarskjá. Toyota Avensis fæst bæði með dísil- og bensínvél og kostar frá 3.970.000 kr.
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður