Fjórða umferðin í rallycrossi á morgun Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2015 12:48 Keppt í brautinni í Kapelluhrauni. Á morgun, laugardag, fer fram fjórða umferð Íslandsmótsins í rallycrossi og hefst keppnin kl. 13. Sem fyrr er keppnin haldin á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Ekin er Krísuvíkurleið að brautinni. Keppt er í fjórum flokkum á morgun, opnum flokki, 2000 flokki, 4x4 krónuflokki og í unglingaflokki. Flestir keppendur eru í 2000 flokknum eða 5 talsins og 4 eru í unglingaflokki. Rallycross er mjög áhorfendavænt sport og brautin í Kapelluhrauni er þannig sniðin að áhorfendur geta séð keppnisbílana allan tímann í brautinni. Ávallt er hart barist í þessu rallycrosskeppnum, árekstrar tíðir og veltur ekki fátíðar heldur. Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent
Á morgun, laugardag, fer fram fjórða umferð Íslandsmótsins í rallycrossi og hefst keppnin kl. 13. Sem fyrr er keppnin haldin á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Ekin er Krísuvíkurleið að brautinni. Keppt er í fjórum flokkum á morgun, opnum flokki, 2000 flokki, 4x4 krónuflokki og í unglingaflokki. Flestir keppendur eru í 2000 flokknum eða 5 talsins og 4 eru í unglingaflokki. Rallycross er mjög áhorfendavænt sport og brautin í Kapelluhrauni er þannig sniðin að áhorfendur geta séð keppnisbílana allan tímann í brautinni. Ávallt er hart barist í þessu rallycrosskeppnum, árekstrar tíðir og veltur ekki fátíðar heldur.
Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent