Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum 21. ágúst 2015 19:30 Rosberg var fljótastur allra í dag þrátt fyrir óhapp og bilun. Vísir/getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. Rosberg var 0,242 sekúndum hraðari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. Rosberg missti vélarafl í upphafi æfingar en náði að hrista það af sér. Hann var síðastur til að setja tíma.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji, þrátt fyrir spá liðsins að helgin í Belgíu gæti orðið ein af erfiðari helgum ársins.Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði á undan Sebastian Vettel einnig hjá Ferrari. Pastor Maldonado á Lotus keyrði utan í varnarvegg eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum.Pastor Maldonado klessti bíl sinn enn einu sinni. Kannski ætti hann að hætta að nota 13 sem keppnisnúmer.Vísir/gettyStaða þriggja hröðustu manna breyttist ekki á milli æfinga. Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði á seinni æfingunni og Raikkonen fimmti, jafn Nico Hulkenberg á Force India. Rosberg var 0.302 sekúndum fljótari en Hamilton. Afturdekk sprakk á mikilli ferð á bíl Rosberg sem snérist í kjölfarið á ógnar hraða. Bíllinn nam staðar rétt áður en hann endaði á varnarvegg svo hann skemmdist lítið sem ekkert.Marcus Ericsson á Sauber missti stjórn á bíl sínum skömmu á eftir Rosberg en hann lenti á varnarvegg á miklum hraða. Tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni á Spa hefst á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins og helstu úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem helgin líður. Formúla Tengdar fréttir Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. Rosberg var 0,242 sekúndum hraðari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. Rosberg missti vélarafl í upphafi æfingar en náði að hrista það af sér. Hann var síðastur til að setja tíma.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji, þrátt fyrir spá liðsins að helgin í Belgíu gæti orðið ein af erfiðari helgum ársins.Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði á undan Sebastian Vettel einnig hjá Ferrari. Pastor Maldonado á Lotus keyrði utan í varnarvegg eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum.Pastor Maldonado klessti bíl sinn enn einu sinni. Kannski ætti hann að hætta að nota 13 sem keppnisnúmer.Vísir/gettyStaða þriggja hröðustu manna breyttist ekki á milli æfinga. Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði á seinni æfingunni og Raikkonen fimmti, jafn Nico Hulkenberg á Force India. Rosberg var 0.302 sekúndum fljótari en Hamilton. Afturdekk sprakk á mikilli ferð á bíl Rosberg sem snérist í kjölfarið á ógnar hraða. Bíllinn nam staðar rétt áður en hann endaði á varnarvegg svo hann skemmdist lítið sem ekkert.Marcus Ericsson á Sauber missti stjórn á bíl sínum skömmu á eftir Rosberg en hann lenti á varnarvegg á miklum hraða. Tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni á Spa hefst á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins og helstu úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem helgin líður.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00
Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30
Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01