Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. ágúst 2015 07:22 Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. Vísir/AFP Hlutabréfamarkaðir í Kína héldu áfram að lækka í morgun, Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins eftir mesta hrun á hlutabréfamörkuðum þar í landi síðan 2007. Á sama tíma hækkuðu markaðir í Ástralíu, Hong Kong, Japan og Suður-Kóreu. Miklar lækkanir á mörkuðum í gær höfðu áhrif um allan heim, meðal annars hér heima. Viðbrögð fjárfesta á mörkuðum utan Kína í morgun gæti þetta merki um að fjárfestar efist um hin raunverulegu áhrif markaðshrunsins í Kína á efnahag annarra landa en batinn gæti líka einungis verið tímabundinn. Uppfært klukkan 8.00Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent en ekki 7,7 prósent eins og sagði fyrst í fréttinni. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Kína héldu áfram að lækka í morgun, Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins eftir mesta hrun á hlutabréfamörkuðum þar í landi síðan 2007. Á sama tíma hækkuðu markaðir í Ástralíu, Hong Kong, Japan og Suður-Kóreu. Miklar lækkanir á mörkuðum í gær höfðu áhrif um allan heim, meðal annars hér heima. Viðbrögð fjárfesta á mörkuðum utan Kína í morgun gæti þetta merki um að fjárfestar efist um hin raunverulegu áhrif markaðshrunsins í Kína á efnahag annarra landa en batinn gæti líka einungis verið tímabundinn. Uppfært klukkan 8.00Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent en ekki 7,7 prósent eins og sagði fyrst í fréttinni.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira