Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. ágúst 2015 14:50 Í gær tapaði Bill Gates upphæð sem nemur um tveimur þriðju af árlegri skattinnheimtu ríkissjóðs. vísir/getty Fjögurhundruð ríkustu menn heims töpuðu samtals 124 milljörðum dollara í gær ofan á þá 182 milljarða dollara sem töpuðust í síðustu viku. Samtals hafa þeir því tapað 310 milljörðum dollara á síðustu dögum. Sé tap síðustu daga reiknað yfir í íslenskrar krónur nemur að tæpum fjörutíu billjónum eða 39.990 milljörðum til að hafa upphæðina nákvæma. Til að setja upphæðina í samhengi innheimtir íslenska ríkið um sexhundruð milljarða á ári í skatta og verg landsframleiðsla ársins 2014 var tæpir 2.000 milljarðar króna. Vikutapið nemur því tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands. 24 milljarðamæringar töpuðu meiru en milljarði dollara, um 130 milljörðum króna, á gærdeginum einum. Þar má nefna Bill Gates, eiganda Microsoft, sem tapaði 3,2 milljörðum og Jeff Bezos, eiganda Amazon, sem tapaði 2,6 milljörðum dollara. Mexíkóinn Carlos Slim, sem var ríkasti maður heims árin 2010-2013, tapaði 1,6 milljörðum dollara og hefur ekki verið jafn fátækur síðan árið 2012. Tapið má að stærstum hluta rekja til óstöðugleika á mörkuðum í Asíu en verðbréfamarkaðir í Kína hafa verið í frjálsu falli undanfarna daga og vikur. Inn á vef Bloomberg er hægt að skoða hve miklu auðkýfingar heimsins hafa tapað eða grætt á síðustu dögum. Hægt er að flokka fólkið niður eftir kyni, aldri, iðnaði og hægt skoða gengi þeirra á mismunandi tímum. Smelltu hér til að skoða gagnvirka listann. Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Hrun á hlutabréfamörkuðum vegna Kína Miklar verðlækkanir hér á Íslandi. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Fjögurhundruð ríkustu menn heims töpuðu samtals 124 milljörðum dollara í gær ofan á þá 182 milljarða dollara sem töpuðust í síðustu viku. Samtals hafa þeir því tapað 310 milljörðum dollara á síðustu dögum. Sé tap síðustu daga reiknað yfir í íslenskrar krónur nemur að tæpum fjörutíu billjónum eða 39.990 milljörðum til að hafa upphæðina nákvæma. Til að setja upphæðina í samhengi innheimtir íslenska ríkið um sexhundruð milljarða á ári í skatta og verg landsframleiðsla ársins 2014 var tæpir 2.000 milljarðar króna. Vikutapið nemur því tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands. 24 milljarðamæringar töpuðu meiru en milljarði dollara, um 130 milljörðum króna, á gærdeginum einum. Þar má nefna Bill Gates, eiganda Microsoft, sem tapaði 3,2 milljörðum og Jeff Bezos, eiganda Amazon, sem tapaði 2,6 milljörðum dollara. Mexíkóinn Carlos Slim, sem var ríkasti maður heims árin 2010-2013, tapaði 1,6 milljörðum dollara og hefur ekki verið jafn fátækur síðan árið 2012. Tapið má að stærstum hluta rekja til óstöðugleika á mörkuðum í Asíu en verðbréfamarkaðir í Kína hafa verið í frjálsu falli undanfarna daga og vikur. Inn á vef Bloomberg er hægt að skoða hve miklu auðkýfingar heimsins hafa tapað eða grætt á síðustu dögum. Hægt er að flokka fólkið niður eftir kyni, aldri, iðnaði og hægt skoða gengi þeirra á mismunandi tímum. Smelltu hér til að skoða gagnvirka listann.
Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Hrun á hlutabréfamörkuðum vegna Kína Miklar verðlækkanir hér á Íslandi. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34
Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14