Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. ágúst 2015 21:30 Rosberg, Wolff og Hamilton ætla að passa sig á Vettel og Ferrari. Vísir/Getty Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni.Lewis Hamilton varð sjötti og Nico Rosberg áttundi í síðustu keppni í Ungverjalandi á meðan Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu og með Ferrari. Keppnin í Ungverjalandi var söguleg. Þetta var fyrsta keppnin síðan nýju vélareglurnar tóku gildi í upphafi árs 2014 þar sem hvorugur Mercedes ökumaðurinn var á verðlaunapalli. Vettel er nú 42 stigum á eftir Hamilton sem leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna. Það munar minna en einni unni keppni á Vettel og Rosberg. „Við þurfum að vera vör um okkur. Við erum bara 42 stigum á undan í keppni ökumanna og við höfum séð hversu hratt það getur breyst. Ef við eigum slæman dag þar sem báðir bílar enda utan stiga og búmm, þú ferð aftur á bak,“ sagði Wolff. „Það kemur ekki á óvart að Ferrari eru öflugir. Það er of einfalt að segja að þeir séu betri við heitar aðstæður og við við kaldar. Ég held að þetta snúist meira um hönnun brautarinnar, við höfðum ekki nægan keppnishraða í öðrum bílnum, við þurfum að greina það, hvað hinn bílinn varðar gerðum við mistök og Lewis lenti í atvikum á brautinni,“ sagði Wolff. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5. ágúst 2015 10:30 Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30 Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni.Lewis Hamilton varð sjötti og Nico Rosberg áttundi í síðustu keppni í Ungverjalandi á meðan Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu og með Ferrari. Keppnin í Ungverjalandi var söguleg. Þetta var fyrsta keppnin síðan nýju vélareglurnar tóku gildi í upphafi árs 2014 þar sem hvorugur Mercedes ökumaðurinn var á verðlaunapalli. Vettel er nú 42 stigum á eftir Hamilton sem leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna. Það munar minna en einni unni keppni á Vettel og Rosberg. „Við þurfum að vera vör um okkur. Við erum bara 42 stigum á undan í keppni ökumanna og við höfum séð hversu hratt það getur breyst. Ef við eigum slæman dag þar sem báðir bílar enda utan stiga og búmm, þú ferð aftur á bak,“ sagði Wolff. „Það kemur ekki á óvart að Ferrari eru öflugir. Það er of einfalt að segja að þeir séu betri við heitar aðstæður og við við kaldar. Ég held að þetta snúist meira um hönnun brautarinnar, við höfðum ekki nægan keppnishraða í öðrum bílnum, við þurfum að greina það, hvað hinn bílinn varðar gerðum við mistök og Lewis lenti í atvikum á brautinni,“ sagði Wolff.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5. ágúst 2015 10:30 Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30 Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00
Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50
Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45
Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5. ágúst 2015 10:30
Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30
Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27