Kínverski seðlabankinn heldur áfram að fella gengi gjaldmiðilsins Atli ísleifsson skrifar 12. ágúst 2015 09:17 Tölur sýna fram á að útflutningur Kínverja minnkaði um rúmlega átta prósent í júlímánuði. Vísir/AFP Seðlabanki Kína felldi gengi kínverska gjaldmiðilsins yuan í morgun. Seðlabankinn felldi gengið um 1,9 prósent í gær og hefur tilkynningin valdið miklum óstöðugleika á asískum mörkuðum.Í frétt BBC segir að seðlabankinn hafi sóst eftir að róa fjárfesta og fullyrða að gengisfellingin sé ekki upphafið að viðvarandi verðrýrnun yuansins. Gengisfelling síðustu tveggja daga er mesta lækkun yuansins gagnvart Bandaríkjadal í rúma tvo áratugi. Viðskiptamálaráðuneyti Kína segir að lækkun gengisins muni hjálpa útflutningsfyrirtækjum sem mörg hafa átt í vandræðum að undanförnu. Tölur sýna fram á að útflutningur Kínverja minnkaði um rúmlega átta prósent í júlímánuði. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Kína felldi gengi kínverska gjaldmiðilsins yuan í morgun. Seðlabankinn felldi gengið um 1,9 prósent í gær og hefur tilkynningin valdið miklum óstöðugleika á asískum mörkuðum.Í frétt BBC segir að seðlabankinn hafi sóst eftir að róa fjárfesta og fullyrða að gengisfellingin sé ekki upphafið að viðvarandi verðrýrnun yuansins. Gengisfelling síðustu tveggja daga er mesta lækkun yuansins gagnvart Bandaríkjadal í rúma tvo áratugi. Viðskiptamálaráðuneyti Kína segir að lækkun gengisins muni hjálpa útflutningsfyrirtækjum sem mörg hafa átt í vandræðum að undanförnu. Tölur sýna fram á að útflutningur Kínverja minnkaði um rúmlega átta prósent í júlímánuði.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira