Það voru 1.065 Touareg jeppar, 114 Golf bílar, 391 Bjöllur, 84 up! bílar, 257 Tiguan jepplingar, 28 Passat bílar og 39 Transporter sendibílar sem brunnu allir svo hressilega að þeir verða í besta falli settir í brotajárn.
Á meðfylgjandi mynd má sjá að það er ekki mikið eftir af þessum bílum nema stálið. Það er ekki öfundsvert tryggingafélagið þar sem þessir bílar voru tryggðir, enda tjónið stórvægilegt.

