Honda setur markið á Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. ágúst 2015 22:11 Kimi Raikkonen á Ferrari og Jenson Button á McLaren koma kannski til með að berjast meira á brautinni á næstu vikum. Vísir/Getty Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. Deildarstjóri kappakstursdeildar Honda, Yasuhisa Arai segir að gjörbreytt vélarblokk, loftintök og pústkerfi muni auka afl vélarinnar til muna. Gert er ráð fyrir að Honda noti flesta eða alla uppfærsluskammta sína í þessa uppfærslu. Í kjölfarið færist áhersla þróunardeildanna yfir á næsta ár. „Síðasta uppfærslan kemur á Spa í ár, litlar fínstillingar munu fylgja í kjölfarið,“ sagði Arai. „Mk3 (nýjasta Honduvélin) mun líta dagsins ljós á Spa, við höfum þegar hafið þróun vélarinnar fyrir næsta ár,“ bætti Arai við. „Mk4 mun vera á standa jafnfætis Mercedes vélinni, það er markmiðið; Mk3 verður á svipuðum slóðum og Ferrari vélin, þar setjum við markið. Það er stórt skref,“ sagði Arai. Arai segist telja að vélin hafi hingað til ekki fengið að njóta sín til fulls. Hann telur hana betri en Renault vélina en að undirvagn bílsins sé ekki nógu góður. Gæti verið að sprunga sé að koma í samstarf McLaren og Honda sem hingað til hefur virst skothelt? Nei sennilega ekki, þetta er í takt við orð annarra úr herbúðum beggja aðila. Það hefur verið umtalsefni frá upphafi að báðir aðilar þurfi að bæta sig. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25. júní 2015 22:30 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. Deildarstjóri kappakstursdeildar Honda, Yasuhisa Arai segir að gjörbreytt vélarblokk, loftintök og pústkerfi muni auka afl vélarinnar til muna. Gert er ráð fyrir að Honda noti flesta eða alla uppfærsluskammta sína í þessa uppfærslu. Í kjölfarið færist áhersla þróunardeildanna yfir á næsta ár. „Síðasta uppfærslan kemur á Spa í ár, litlar fínstillingar munu fylgja í kjölfarið,“ sagði Arai. „Mk3 (nýjasta Honduvélin) mun líta dagsins ljós á Spa, við höfum þegar hafið þróun vélarinnar fyrir næsta ár,“ bætti Arai við. „Mk4 mun vera á standa jafnfætis Mercedes vélinni, það er markmiðið; Mk3 verður á svipuðum slóðum og Ferrari vélin, þar setjum við markið. Það er stórt skref,“ sagði Arai. Arai segist telja að vélin hafi hingað til ekki fengið að njóta sín til fulls. Hann telur hana betri en Renault vélina en að undirvagn bílsins sé ekki nógu góður. Gæti verið að sprunga sé að koma í samstarf McLaren og Honda sem hingað til hefur virst skothelt? Nei sennilega ekki, þetta er í takt við orð annarra úr herbúðum beggja aðila. Það hefur verið umtalsefni frá upphafi að báðir aðilar þurfi að bæta sig.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25. júní 2015 22:30 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00
Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30
Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30
Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25. júní 2015 22:30
Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00