Viagra fyrir konur á markað fyrir árslok Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. ágúst 2015 23:22 Ein lítil pilla af Addyi. vísir/ap Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna hefur gefið grænt ljós á framleiðslu lyfs sem eykur kynhvöt kvenna. Niðurstaða þess efnis var kynnt í kvöld. Addyi er orð sem fólk ætti mögulega að leggja á minnið en lyfið hefur hlotið það nafn. Því hefur verið lýst sem viagra fyrir kvenmenn. Lyfið inniheldur hormónið flibanserin og er ætlað konum sem eru að nálgast breytingaskeiðið og hafa tapað kynhvöt sinni. Framleiðendur lyfsins voru í skýjunum með niðurstöðu stofnunarinnar og segja hana opna ýmsar dyr fyrir konum. Gangi áætlanir fyrirtækisins upp verður Addyi komið á markað í síðari hluta október. Lyfjastofnunin hafði áður neitað að samþykkja lyfið í tvígang á síðustu fimm árum. Niðurstaðan varð önnur nú í kjölfar ráðgefandi álits sérfræðinefndar um málið. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna hefur gefið grænt ljós á framleiðslu lyfs sem eykur kynhvöt kvenna. Niðurstaða þess efnis var kynnt í kvöld. Addyi er orð sem fólk ætti mögulega að leggja á minnið en lyfið hefur hlotið það nafn. Því hefur verið lýst sem viagra fyrir kvenmenn. Lyfið inniheldur hormónið flibanserin og er ætlað konum sem eru að nálgast breytingaskeiðið og hafa tapað kynhvöt sinni. Framleiðendur lyfsins voru í skýjunum með niðurstöðu stofnunarinnar og segja hana opna ýmsar dyr fyrir konum. Gangi áætlanir fyrirtækisins upp verður Addyi komið á markað í síðari hluta október. Lyfjastofnunin hafði áður neitað að samþykkja lyfið í tvígang á síðustu fimm árum. Niðurstaðan varð önnur nú í kjölfar ráðgefandi álits sérfræðinefndar um málið.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira