Systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur voru báðir í byrjunarliði Kristianstads sem tapaði 4-2 fyrir Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Kristianstads, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, er í 7. sæti deildarinnar með 16 stig eftir 11 leiki.
Margrét Lára sagði upp annað mark Kristianstads en hún lék allan leikinn líkt og systir sín sem fékk að líta gula spjaldið á 37. mínútu.
Margrét Lára hefur skorað fjögur mörk í 10 leikjum á þessu tímabili en Elísa hefur leikið alla 11 leiki liðsins.
Margrét Lára lagði upp mark í tapi Kristianstads
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið




Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn


TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

„Þetta er hreinn og klár glæpur“
Körfubolti