Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 10:29 Kappræðurnar vor sýndar á Fox News. Vísir/AFP Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News hefur tekið saman hápunktana úr kappræðum frambjóðenda Repúblikanaflokksins sem sýndar voru á stöðinni í gærkvöldi. Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich tókust á en þeir hafa mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum. Sjá má hápunktana að neðan.Spurning til allra frambjóðenda: Getur þú heitið því að styðja þann sem verður fyrir valinu sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins og ekki bjóða þig fram fyrir hönd þriðja flokks? Jeb Bush spurður hvort hann skilji áhyggjur fólks af því að ákveðnar fjölskyldur ráði of miklu í bandarískum stjórnmálum. Faðir og bróðir Jeb Bush hafa báðir gegnt embætti forseta. Donald Trump spurður út í fyrri ummæli sín um konur og hvort hann sé með skapgerð sem sæmi Bandaríkjaforseta. Scott Walker spurður úr í sinnaskipti sín varðandi umbætur á innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar. Rand Paul og Chris Christie deila um stjórnarskrá Bandaríkjanna og Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. Ted Cruz spurður að því hvernig hann myndi ganga frá ISIS á 90 dögum. Ben Carson spurður að því hvernig hann myndi takast á við Hillary Clinton, væri hann forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Trump er spurður um að sanna staðhæfingar sínar um að stjórnvöld í Mexíkó sendi nauðgara og dópsala yfir landamærin til Bandaríkjanna. Jeb Bush hafnar því að að kalla Trump fífl, trúð og fleira. Donald Trump er spurður að því hvenær hann varð Repúblikani. Rand Paul bregst við ákvörðun Hæstaréttar Bandaríkjanna um að heimila hjónabönd samkynhneigðra. Mick Huckabee segir bandaríska herinn ekki vera 'félagslega tilraun“. Ben Carson segir álit sitt málum sem snúa að kynþáttum í Bandaríkjunum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News hefur tekið saman hápunktana úr kappræðum frambjóðenda Repúblikanaflokksins sem sýndar voru á stöðinni í gærkvöldi. Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich tókust á en þeir hafa mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum. Sjá má hápunktana að neðan.Spurning til allra frambjóðenda: Getur þú heitið því að styðja þann sem verður fyrir valinu sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins og ekki bjóða þig fram fyrir hönd þriðja flokks? Jeb Bush spurður hvort hann skilji áhyggjur fólks af því að ákveðnar fjölskyldur ráði of miklu í bandarískum stjórnmálum. Faðir og bróðir Jeb Bush hafa báðir gegnt embætti forseta. Donald Trump spurður út í fyrri ummæli sín um konur og hvort hann sé með skapgerð sem sæmi Bandaríkjaforseta. Scott Walker spurður úr í sinnaskipti sín varðandi umbætur á innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar. Rand Paul og Chris Christie deila um stjórnarskrá Bandaríkjanna og Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. Ted Cruz spurður að því hvernig hann myndi ganga frá ISIS á 90 dögum. Ben Carson spurður að því hvernig hann myndi takast á við Hillary Clinton, væri hann forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Trump er spurður um að sanna staðhæfingar sínar um að stjórnvöld í Mexíkó sendi nauðgara og dópsala yfir landamærin til Bandaríkjanna. Jeb Bush hafnar því að að kalla Trump fífl, trúð og fleira. Donald Trump er spurður að því hvenær hann varð Repúblikani. Rand Paul bregst við ákvörðun Hæstaréttar Bandaríkjanna um að heimila hjónabönd samkynhneigðra. Mick Huckabee segir bandaríska herinn ekki vera 'félagslega tilraun“. Ben Carson segir álit sitt málum sem snúa að kynþáttum í Bandaríkjunum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira
Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13