Hamilton: Lítil skref eru lykillinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júlí 2015 22:00 Hamilton ánægður með að vera á ráspól, skiljanlega. vísir/getty Lewis Hamilton tryggði Mercedes sæti á fremstu rásröð 21. kappaksturinn í röð. Hver sagði hvað eftir tímatöku dagsins. "Mér líður alltaf vel hérna, þetta er líkamlega og tæknilega erfið braut. Það er erfitt að stilla bílnum rétt upp en ég held að við höfum byrjað helgina vel og séum því á réttri braut fyrir framhaldið. Lítil skref eru lykillinn að réttri uppstillingu,“ sagði Hamilton. "Ég veit ekki alveg hvað klikkaði, það var erfitt að finna lausn á þessu og bíllinn kom mér mikið á óvart. Ég var ekki undirbúinn undir þessi vandamál,“ sagði frekar pirraður Nico Rosberg sem ræsir annar á Mercedes bílnum. "Red Bull hafa tekið stórt framfararskref og eru greinilega nær Mercedes. Við náðum samt að vera á undan þeim í tímatökunni svo við erum enn hraðari en þeir,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir þriðji á Ferrari bílnum á morgun. "Ég missti af æfingatíma í morgun vegna bilunar og því var tímatakan talsverð óvissa. Við erum í þriðja og fimmta sæti svo það er ekkert stórslys, þetta hefði getað farið mikið verr,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir fimmti á Ferrari bílnum á morgun. Daniel Ricciardo sagði að nú væri áreiðanleikinn kominn hjá Renault, nú getur Red Bull bíllinn farið að njóta sín. Ricciardo tókst að skjóta sér inn á milli Ferrari bílana og ræsir fjórði á morgun. "Ég elska kappakstur í öllum myndum. Ég hef virkilega gaman af verkefninu sem ég er hluti af með McLaren-Honda. Auðvitað eru aðrir flokkar kappaksturs heillandi starfsvettvangur. Formúla 1 er ekki eins skemmtileg núna og áður og ekki eins spennandi að keyra bílana,“ sagði Fernando Alonso sem ýtti biluðum McLaren bíl sínum lokametrana í tímatökunni. Formúla Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði Mercedes sæti á fremstu rásröð 21. kappaksturinn í röð. Hver sagði hvað eftir tímatöku dagsins. "Mér líður alltaf vel hérna, þetta er líkamlega og tæknilega erfið braut. Það er erfitt að stilla bílnum rétt upp en ég held að við höfum byrjað helgina vel og séum því á réttri braut fyrir framhaldið. Lítil skref eru lykillinn að réttri uppstillingu,“ sagði Hamilton. "Ég veit ekki alveg hvað klikkaði, það var erfitt að finna lausn á þessu og bíllinn kom mér mikið á óvart. Ég var ekki undirbúinn undir þessi vandamál,“ sagði frekar pirraður Nico Rosberg sem ræsir annar á Mercedes bílnum. "Red Bull hafa tekið stórt framfararskref og eru greinilega nær Mercedes. Við náðum samt að vera á undan þeim í tímatökunni svo við erum enn hraðari en þeir,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir þriðji á Ferrari bílnum á morgun. "Ég missti af æfingatíma í morgun vegna bilunar og því var tímatakan talsverð óvissa. Við erum í þriðja og fimmta sæti svo það er ekkert stórslys, þetta hefði getað farið mikið verr,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir fimmti á Ferrari bílnum á morgun. Daniel Ricciardo sagði að nú væri áreiðanleikinn kominn hjá Renault, nú getur Red Bull bíllinn farið að njóta sín. Ricciardo tókst að skjóta sér inn á milli Ferrari bílana og ræsir fjórði á morgun. "Ég elska kappakstur í öllum myndum. Ég hef virkilega gaman af verkefninu sem ég er hluti af með McLaren-Honda. Auðvitað eru aðrir flokkar kappaksturs heillandi starfsvettvangur. Formúla 1 er ekki eins skemmtileg núna og áður og ekki eins spennandi að keyra bílana,“ sagði Fernando Alonso sem ýtti biluðum McLaren bíl sínum lokametrana í tímatökunni.
Formúla Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti