Við árbakkann á Hringbraut Karl Lúðvíksson skrifar 27. júlí 2015 14:45 Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender. Gunnar fór nýlega í samstarf við Steingrím Jón Þórðarson og voru þeir félagar á ferðinni í frá byrjun sumars við að mynda fyrir þættina sem þeir eru að framleiða fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Í þáttunum kemur Gunnar víða við og ræðir við veiðimenn við árbakkana um gang mála, hvað þeir eru að taka og annað sem dregur veiðimenn að ánum á hverju sumri. Þættirnir hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda og þykja bæði fræðandi og skemmtilegir. Þeir sem hafa ekki náð að horfa á þættina geta fundið síðasta þátt á þessum link hér. Þættirnir eru á dagskrá á Hringbraut alla fimmtudaga kl 20:00 Mest lesið Líflegur markaður með villibráð Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Treg taka en nóg af laxi Veiði Brúará er komin í gang Veiði Lítið að gerast í Stóru Laxá Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Mikil ásókn erlendra veiðimanna í íslenska laxveiði Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Mikið líf í Varmá Veiði
Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender. Gunnar fór nýlega í samstarf við Steingrím Jón Þórðarson og voru þeir félagar á ferðinni í frá byrjun sumars við að mynda fyrir þættina sem þeir eru að framleiða fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Í þáttunum kemur Gunnar víða við og ræðir við veiðimenn við árbakkana um gang mála, hvað þeir eru að taka og annað sem dregur veiðimenn að ánum á hverju sumri. Þættirnir hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda og þykja bæði fræðandi og skemmtilegir. Þeir sem hafa ekki náð að horfa á þættina geta fundið síðasta þátt á þessum link hér. Þættirnir eru á dagskrá á Hringbraut alla fimmtudaga kl 20:00
Mest lesið Líflegur markaður með villibráð Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Treg taka en nóg af laxi Veiði Brúará er komin í gang Veiði Lítið að gerast í Stóru Laxá Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Mikil ásókn erlendra veiðimanna í íslenska laxveiði Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Mikið líf í Varmá Veiði