Glódís á toppinn | Arnór Ingvi hafði betur gegn Ögmundi og Birki Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2015 19:08 Glódís Perla er með Eskilstuna á toppnum. vísir Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Eskilstuna United unnu 3-1 sigur á Hammarby í kvöld. Kamerúnski framherjinn Gaëlle Enganamouit, sem sló í gegn á HM í Kanada, skoraði öll þrjú mörk heimakvenna. Það fyrsta skoraði hún á 16. mínútu þegar hún fylgdi eftir stangarskoti Glódísar eftir hornspyrnu. Hún bætti við öðru marki á 34. mínútu áður en Hammarby jafnaði, 2-1, en Enganamouit gulltryggði svo sigurinn á 52. mínútu leiksins. Með sigrinum komst Eskilstuna í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 24 stig, en Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í meistaraliði Rosengård eru í öðru sæti með 23 stig. Karlalið Hammarby tapaði einnig í kvöld, en liðið lá í valnum á heiamvelli gegn Arnóri Ingva Traustasyni og félögum hans í Norrköping. Emir Kujović skoraði eina mark leiksins fyrir gestina á 37. mínútu, en Arnór Ingvi fékk gult spjald á 21. mínútu. Ögmundur Kristinsson stóð vaktina í marki Hammarby annan leikinn í röð, en hann fékk á sig þrjú mörk í sínum fyrsta leik í síðustu viku. Birkir Már Sævarsson spilaði einnig alla leikinn í bakverðinum hjá nýliðunum. Norrköping er að spila frábærlega á tímabilinu, en liðið er nú með 35 stig líkt og topplið Gautaborgar eftir 17 umferðir. Hamamrby er í ellefsta sæti með 18 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Eskilstuna United unnu 3-1 sigur á Hammarby í kvöld. Kamerúnski framherjinn Gaëlle Enganamouit, sem sló í gegn á HM í Kanada, skoraði öll þrjú mörk heimakvenna. Það fyrsta skoraði hún á 16. mínútu þegar hún fylgdi eftir stangarskoti Glódísar eftir hornspyrnu. Hún bætti við öðru marki á 34. mínútu áður en Hammarby jafnaði, 2-1, en Enganamouit gulltryggði svo sigurinn á 52. mínútu leiksins. Með sigrinum komst Eskilstuna í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 24 stig, en Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í meistaraliði Rosengård eru í öðru sæti með 23 stig. Karlalið Hammarby tapaði einnig í kvöld, en liðið lá í valnum á heiamvelli gegn Arnóri Ingva Traustasyni og félögum hans í Norrköping. Emir Kujović skoraði eina mark leiksins fyrir gestina á 37. mínútu, en Arnór Ingvi fékk gult spjald á 21. mínútu. Ögmundur Kristinsson stóð vaktina í marki Hammarby annan leikinn í röð, en hann fékk á sig þrjú mörk í sínum fyrsta leik í síðustu viku. Birkir Már Sævarsson spilaði einnig alla leikinn í bakverðinum hjá nýliðunum. Norrköping er að spila frábærlega á tímabilinu, en liðið er nú með 35 stig líkt og topplið Gautaborgar eftir 17 umferðir. Hamamrby er í ellefsta sæti með 18 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira