Jón Daði búinn að semja við Kaiserslautern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 13:45 Jón Daði í leik með íslenska landsliðinu. Vísir Jón Daði Böðvarsson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern um áramótin en samkvæmt heimildum Vísis hefur hann þegar komist að samkomulagi við þýska félagið. Jón Daði er á mála hjá Viking í Noregi en norska félagið hefur hafnað þremur tilboðum frá Kaiserslautern í kappann. Kaiserslautern var tilbúið að borga 58 milljónir fyrir Jón Daða sem á hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. „Tilboðið var einfaldlega ekki nógu gott,“ sagði Charlie Granfelt, framkvæmdastjóri Viking, við Roglands Avis á dögunum. Félagið virðist reiðubúið að missa Jón Daða frítt frá félaginu þegar samningurinn rennur út. Jón Daða er heimilt að ræða við önnur félög um framtíðina sem og hann hefur gert. Forráðamenn Kaiserslautern eru því tilbúnir að bíða eftir kappanum sem verður leikmaður félagsins um áramótin. Jón Daði gekk í raðir Viking frá Selfoss árið 2013 og vann sér sæti í íslenska landsliðinu ári síðar. Hann á að baki þrettán A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10 Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26 Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22 Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00 Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern um áramótin en samkvæmt heimildum Vísis hefur hann þegar komist að samkomulagi við þýska félagið. Jón Daði er á mála hjá Viking í Noregi en norska félagið hefur hafnað þremur tilboðum frá Kaiserslautern í kappann. Kaiserslautern var tilbúið að borga 58 milljónir fyrir Jón Daða sem á hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. „Tilboðið var einfaldlega ekki nógu gott,“ sagði Charlie Granfelt, framkvæmdastjóri Viking, við Roglands Avis á dögunum. Félagið virðist reiðubúið að missa Jón Daða frítt frá félaginu þegar samningurinn rennur út. Jón Daða er heimilt að ræða við önnur félög um framtíðina sem og hann hefur gert. Forráðamenn Kaiserslautern eru því tilbúnir að bíða eftir kappanum sem verður leikmaður félagsins um áramótin. Jón Daði gekk í raðir Viking frá Selfoss árið 2013 og vann sér sæti í íslenska landsliðinu ári síðar. Hann á að baki þrettán A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10 Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26 Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22 Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00 Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10
Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26
Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41
Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22
Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00
Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43