Þreyttir þumlar úr sögunni: Notendur Snapchat geta séð myndbönd með einum smelli Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 18:27 Engin hætta er lengur á að missa af nokkura sekúndna myndbandi eða mynd vegna klaufaþumals. Vísir Þreyttir þumlar heyra sögunni til fyrir notendur Snapchat en nýjasta uppfærsla smáforritsins gerir notendum kleift að horfa á myndir og myndbönd án þess að halda við skjáinn. Þetta kemur fram á vef Independent. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að nú hefðu þeir hannað nýtt viðmót þar sem notendur ýta á „tap to view“ eða „smelltu til að horfa“ og þá dugir einn smellur til þess að sjá mynd eða myndband í heild sinni. Líkt og notendur Snapchat þekkja var eitt einkenni appsins að halda þurfti fingri við skjáinn til þess að sjá myndbönd í heild sinni. „Þetta merkir að þumlarnir þreytast ekki við að horfa á þriggja hundruð sekúntna Snapchatsögu [story] og reyndar líka örlitla aðlögun fyrir þá sem hafa veri ð að nota Snapchat í einhvern tíma,“ sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins í tilkynningu um uppfærsluna. Með uppfærslunni koma fleiri breytingar eins og „add nearby“ eða „bættu við notanda í nágrenninu“ sem, eins og nafnið gefur til kynna, gerir notendum kleift að bæta fólki í Snapchat vinahópinn sinn sem eru nálægt. Einnig verður nú hægt að bæta við sjálfsmynd á kóðann notast er við til að bæta nýjum Snapchatvini í hópinn. Öryggi forritsins hefur einnig verið bætt að sögn fyrirtækisins. Tengdar fréttir Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00 Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þreyttir þumlar heyra sögunni til fyrir notendur Snapchat en nýjasta uppfærsla smáforritsins gerir notendum kleift að horfa á myndir og myndbönd án þess að halda við skjáinn. Þetta kemur fram á vef Independent. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að nú hefðu þeir hannað nýtt viðmót þar sem notendur ýta á „tap to view“ eða „smelltu til að horfa“ og þá dugir einn smellur til þess að sjá mynd eða myndband í heild sinni. Líkt og notendur Snapchat þekkja var eitt einkenni appsins að halda þurfti fingri við skjáinn til þess að sjá myndbönd í heild sinni. „Þetta merkir að þumlarnir þreytast ekki við að horfa á þriggja hundruð sekúntna Snapchatsögu [story] og reyndar líka örlitla aðlögun fyrir þá sem hafa veri ð að nota Snapchat í einhvern tíma,“ sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins í tilkynningu um uppfærsluna. Með uppfærslunni koma fleiri breytingar eins og „add nearby“ eða „bættu við notanda í nágrenninu“ sem, eins og nafnið gefur til kynna, gerir notendum kleift að bæta fólki í Snapchat vinahópinn sinn sem eru nálægt. Einnig verður nú hægt að bæta við sjálfsmynd á kóðann notast er við til að bæta nýjum Snapchatvini í hópinn. Öryggi forritsins hefur einnig verið bætt að sögn fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00 Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00
Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00