Þreyttir þumlar úr sögunni: Notendur Snapchat geta séð myndbönd með einum smelli Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 18:27 Engin hætta er lengur á að missa af nokkura sekúndna myndbandi eða mynd vegna klaufaþumals. Vísir Þreyttir þumlar heyra sögunni til fyrir notendur Snapchat en nýjasta uppfærsla smáforritsins gerir notendum kleift að horfa á myndir og myndbönd án þess að halda við skjáinn. Þetta kemur fram á vef Independent. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að nú hefðu þeir hannað nýtt viðmót þar sem notendur ýta á „tap to view“ eða „smelltu til að horfa“ og þá dugir einn smellur til þess að sjá mynd eða myndband í heild sinni. Líkt og notendur Snapchat þekkja var eitt einkenni appsins að halda þurfti fingri við skjáinn til þess að sjá myndbönd í heild sinni. „Þetta merkir að þumlarnir þreytast ekki við að horfa á þriggja hundruð sekúntna Snapchatsögu [story] og reyndar líka örlitla aðlögun fyrir þá sem hafa veri ð að nota Snapchat í einhvern tíma,“ sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins í tilkynningu um uppfærsluna. Með uppfærslunni koma fleiri breytingar eins og „add nearby“ eða „bættu við notanda í nágrenninu“ sem, eins og nafnið gefur til kynna, gerir notendum kleift að bæta fólki í Snapchat vinahópinn sinn sem eru nálægt. Einnig verður nú hægt að bæta við sjálfsmynd á kóðann notast er við til að bæta nýjum Snapchatvini í hópinn. Öryggi forritsins hefur einnig verið bætt að sögn fyrirtækisins. Tengdar fréttir Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00 Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þreyttir þumlar heyra sögunni til fyrir notendur Snapchat en nýjasta uppfærsla smáforritsins gerir notendum kleift að horfa á myndir og myndbönd án þess að halda við skjáinn. Þetta kemur fram á vef Independent. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að nú hefðu þeir hannað nýtt viðmót þar sem notendur ýta á „tap to view“ eða „smelltu til að horfa“ og þá dugir einn smellur til þess að sjá mynd eða myndband í heild sinni. Líkt og notendur Snapchat þekkja var eitt einkenni appsins að halda þurfti fingri við skjáinn til þess að sjá myndbönd í heild sinni. „Þetta merkir að þumlarnir þreytast ekki við að horfa á þriggja hundruð sekúntna Snapchatsögu [story] og reyndar líka örlitla aðlögun fyrir þá sem hafa veri ð að nota Snapchat í einhvern tíma,“ sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins í tilkynningu um uppfærsluna. Með uppfærslunni koma fleiri breytingar eins og „add nearby“ eða „bættu við notanda í nágrenninu“ sem, eins og nafnið gefur til kynna, gerir notendum kleift að bæta fólki í Snapchat vinahópinn sinn sem eru nálægt. Einnig verður nú hægt að bæta við sjálfsmynd á kóðann notast er við til að bæta nýjum Snapchatvini í hópinn. Öryggi forritsins hefur einnig verið bætt að sögn fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00 Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00
Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00