Þreyttir þumlar úr sögunni: Notendur Snapchat geta séð myndbönd með einum smelli Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 18:27 Engin hætta er lengur á að missa af nokkura sekúndna myndbandi eða mynd vegna klaufaþumals. Vísir Þreyttir þumlar heyra sögunni til fyrir notendur Snapchat en nýjasta uppfærsla smáforritsins gerir notendum kleift að horfa á myndir og myndbönd án þess að halda við skjáinn. Þetta kemur fram á vef Independent. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að nú hefðu þeir hannað nýtt viðmót þar sem notendur ýta á „tap to view“ eða „smelltu til að horfa“ og þá dugir einn smellur til þess að sjá mynd eða myndband í heild sinni. Líkt og notendur Snapchat þekkja var eitt einkenni appsins að halda þurfti fingri við skjáinn til þess að sjá myndbönd í heild sinni. „Þetta merkir að þumlarnir þreytast ekki við að horfa á þriggja hundruð sekúntna Snapchatsögu [story] og reyndar líka örlitla aðlögun fyrir þá sem hafa veri ð að nota Snapchat í einhvern tíma,“ sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins í tilkynningu um uppfærsluna. Með uppfærslunni koma fleiri breytingar eins og „add nearby“ eða „bættu við notanda í nágrenninu“ sem, eins og nafnið gefur til kynna, gerir notendum kleift að bæta fólki í Snapchat vinahópinn sinn sem eru nálægt. Einnig verður nú hægt að bæta við sjálfsmynd á kóðann notast er við til að bæta nýjum Snapchatvini í hópinn. Öryggi forritsins hefur einnig verið bætt að sögn fyrirtækisins. Tengdar fréttir Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00 Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Mest lesið Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Neytendur Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Viðskipti erlent Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þreyttir þumlar heyra sögunni til fyrir notendur Snapchat en nýjasta uppfærsla smáforritsins gerir notendum kleift að horfa á myndir og myndbönd án þess að halda við skjáinn. Þetta kemur fram á vef Independent. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að nú hefðu þeir hannað nýtt viðmót þar sem notendur ýta á „tap to view“ eða „smelltu til að horfa“ og þá dugir einn smellur til þess að sjá mynd eða myndband í heild sinni. Líkt og notendur Snapchat þekkja var eitt einkenni appsins að halda þurfti fingri við skjáinn til þess að sjá myndbönd í heild sinni. „Þetta merkir að þumlarnir þreytast ekki við að horfa á þriggja hundruð sekúntna Snapchatsögu [story] og reyndar líka örlitla aðlögun fyrir þá sem hafa veri ð að nota Snapchat í einhvern tíma,“ sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins í tilkynningu um uppfærsluna. Með uppfærslunni koma fleiri breytingar eins og „add nearby“ eða „bættu við notanda í nágrenninu“ sem, eins og nafnið gefur til kynna, gerir notendum kleift að bæta fólki í Snapchat vinahópinn sinn sem eru nálægt. Einnig verður nú hægt að bæta við sjálfsmynd á kóðann notast er við til að bæta nýjum Snapchatvini í hópinn. Öryggi forritsins hefur einnig verið bætt að sögn fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00 Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Mest lesið Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Neytendur Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Viðskipti erlent Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00
Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00