Algeng draumatákn og merking þeirra sigga dögg skrifar 9. júlí 2015 16:00 Vísir/Getty Frá örófi alda hefur fólk lesið í draumana sína og reynt að ráða tákn sem þar birtast, bæði til að lesa í eigið sálarlíf og með von um að geta skyggnst inn í framtíðina.Algengir draumar, eða þemu í draumum, jafnt hjá konum sem körlum um allan heim er að: - Vera eltur - Fljúga - Vera lamaður að hluta til eða alveg - Náttúruhamfarir - Detta - Missa tennurnar - Vera í skóla eða að læra - Kynferðislegar athafnir - Finna ný herbergi í húsi/byggingu - Heimsækja æskuheimilið eða barnaskólann - Meðganga og fæðing - Koma of seint eitthvert eða missa af einhverju - Fólk úr fortíðinni, bæði lifandi og látið fólk - LíkamsmeiðingarNáttúruhamfarir er algengt þema í draumumVísir/GettyÞá er einnig hægt að lesa í hvernig ákveðin tilfinning birtist í táknum. Þegar undirliggjandi tilfinning dreymandans er að vera vandræðalegur þá fylgir það draumum þar sem dreymandi er klæddur á óviðeigandi hátt, er nakinn, getur ekki fundið salerni eða kemur of seint í próf eða fellur á prófi. Það er algengt að fólk dreymi sömu aðstæðurnar aftur og aftur og þá er það oft í neikvæðu samhengi líkt og lýst er hér að ofan. Slíkt byrjar gjarnan í æsku og heldur áfram út ævina. Þó ber að taka fram að þó draumurinn sé sá sami út ævina getur merking þess breyst.Sumir telja að slíkir draumar eigi að hvetja dreymandann til að standa sig betur og sýndi ein rannsókn að nemar sem dreymdi neikvæða drauma um próf og próftöku daginn fyrir próf gekk betur en öðrum í prófinu í raunveruleikanum. Ef þig langar að láta ráða drauminn þinn þá getur þú pantað þér sérstaka ráðgjöf eða flétt í gegnum orðamerkingar þér að kostnaðarlausu. Heilsa Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið
Frá örófi alda hefur fólk lesið í draumana sína og reynt að ráða tákn sem þar birtast, bæði til að lesa í eigið sálarlíf og með von um að geta skyggnst inn í framtíðina.Algengir draumar, eða þemu í draumum, jafnt hjá konum sem körlum um allan heim er að: - Vera eltur - Fljúga - Vera lamaður að hluta til eða alveg - Náttúruhamfarir - Detta - Missa tennurnar - Vera í skóla eða að læra - Kynferðislegar athafnir - Finna ný herbergi í húsi/byggingu - Heimsækja æskuheimilið eða barnaskólann - Meðganga og fæðing - Koma of seint eitthvert eða missa af einhverju - Fólk úr fortíðinni, bæði lifandi og látið fólk - LíkamsmeiðingarNáttúruhamfarir er algengt þema í draumumVísir/GettyÞá er einnig hægt að lesa í hvernig ákveðin tilfinning birtist í táknum. Þegar undirliggjandi tilfinning dreymandans er að vera vandræðalegur þá fylgir það draumum þar sem dreymandi er klæddur á óviðeigandi hátt, er nakinn, getur ekki fundið salerni eða kemur of seint í próf eða fellur á prófi. Það er algengt að fólk dreymi sömu aðstæðurnar aftur og aftur og þá er það oft í neikvæðu samhengi líkt og lýst er hér að ofan. Slíkt byrjar gjarnan í æsku og heldur áfram út ævina. Þó ber að taka fram að þó draumurinn sé sá sami út ævina getur merking þess breyst.Sumir telja að slíkir draumar eigi að hvetja dreymandann til að standa sig betur og sýndi ein rannsókn að nemar sem dreymdi neikvæða drauma um próf og próftöku daginn fyrir próf gekk betur en öðrum í prófinu í raunveruleikanum. Ef þig langar að láta ráða drauminn þinn þá getur þú pantað þér sérstaka ráðgjöf eða flétt í gegnum orðamerkingar þér að kostnaðarlausu.
Heilsa Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög