Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Tómas Þór Þóraðrson skrifar 3. júlí 2015 10:10 Jón Daði klárar líklega leiktíðina með Viking. vísir/afp Svo virðist sem Viking Stavanger ætli ekki að selja íslenska landsliðsmanninn Jón Daða Böðvarsson þegar félagaskiptaglugginn opnar heldur láta hann fara frítt þegar samningur leikmannsins rennur út í lok ársins.Fram kemur á vef Aftenbladet í dag að Viking sé búið að hafna öðru tilboði þýska 2. deildar liðsins Kaiserslautern í Jón Daða sem greint var frá að hefði borist í gær. Fyrra tilboðið var sagt á bilinu 35-50 milljónir íslenskra króna og nú hefur öðru og hærra tilboði í leikmanninn einnig verið hafnað. Viking er að missa einn sinn besta mann undanfarin ár, Veton Berisha, þegar glugginn verður opnaður og virðist félagið ekki líka ætla að missa Jón Daða. Viking er í góðri stöðu í deildinni í þriðja sæti og komið í átta liða úrslit bikarsins. Jón Daði hefur verið í aukahlutverki á leiktíðinni og komið sjö sinnum inn á af bekknum af þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað. Hann er búinn að skora fjögur mörk í deildinni en vera mjög öflugur í bikarnum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Svo virðist sem Viking Stavanger ætli ekki að selja íslenska landsliðsmanninn Jón Daða Böðvarsson þegar félagaskiptaglugginn opnar heldur láta hann fara frítt þegar samningur leikmannsins rennur út í lok ársins.Fram kemur á vef Aftenbladet í dag að Viking sé búið að hafna öðru tilboði þýska 2. deildar liðsins Kaiserslautern í Jón Daða sem greint var frá að hefði borist í gær. Fyrra tilboðið var sagt á bilinu 35-50 milljónir íslenskra króna og nú hefur öðru og hærra tilboði í leikmanninn einnig verið hafnað. Viking er að missa einn sinn besta mann undanfarin ár, Veton Berisha, þegar glugginn verður opnaður og virðist félagið ekki líka ætla að missa Jón Daða. Viking er í góðri stöðu í deildinni í þriðja sæti og komið í átta liða úrslit bikarsins. Jón Daði hefur verið í aukahlutverki á leiktíðinni og komið sjö sinnum inn á af bekknum af þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað. Hann er búinn að skora fjögur mörk í deildinni en vera mjög öflugur í bikarnum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira