Kauphöllin í New York var lokuð í rúma þrjá klukkutíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2015 20:28 Kauphöllin í New York er sú stærsta í heimi. vísir/epa Búið er að opna kauphöllina í New York (NYSE) á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Kauphöllinni var lokað í rúma þrjá klukkutíma, fjárfestum til mikils ama, en mikill órói hefur verið á mörkuðum undanfarið vegna ástandsins í Grikklandi og mikillar lækkunar á hlutabréfamörkuðum í Kína. Ekki er talið að um tölvuárás hafi verið að ræða, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Forseti kauphallarinnar, Thomas Farley, sagði í viðtali við CNBC meðan á lokuninni stóð að þetta væri ekki góður dagur og að hann harmaði áhrifin sem þetta hefði á viðskiptavini NYSE. Fjárfestar biðu í ofvæni eftir því að kauphöllin opnaði þar sem mikill meirihluta viðskipta í henni fer fram við lokun markaðarins sem þá ráða hlutabréfaverðinu í lok dags. Tengdar fréttir Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27 Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Búið er að opna kauphöllina í New York (NYSE) á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Kauphöllinni var lokað í rúma þrjá klukkutíma, fjárfestum til mikils ama, en mikill órói hefur verið á mörkuðum undanfarið vegna ástandsins í Grikklandi og mikillar lækkunar á hlutabréfamörkuðum í Kína. Ekki er talið að um tölvuárás hafi verið að ræða, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Forseti kauphallarinnar, Thomas Farley, sagði í viðtali við CNBC meðan á lokuninni stóð að þetta væri ekki góður dagur og að hann harmaði áhrifin sem þetta hefði á viðskiptavini NYSE. Fjárfestar biðu í ofvæni eftir því að kauphöllin opnaði þar sem mikill meirihluta viðskipta í henni fer fram við lokun markaðarins sem þá ráða hlutabréfaverðinu í lok dags.
Tengdar fréttir Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27 Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27