Línumaðurinn Gunnar Harðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, en Gunnar kemur til Vals frá Stjörnunni. Þetta kom fram á fésbókarsíðu Vals í gærkvöldi.
Gunnar spilaði með Val frá 2006 til 2013 eða alls sjö tímabil, en hann vann þrjá bikarmeistaratitla og einn Íslandsmeistaratitil með Fram á þeim tímab.
Á síðasta tímabili lék hann með Stjörnunni þar sem hann skoraði fimmtán mörk í 27 leikjum, en Gunnar er mikill varnarjaxl.
Gunnar mun styrkja varnarleik Vals til muna, en hann er afar öflugur varnarmaður.
Gunnar snýr aftur á Hlíðarenda
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti



United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn

