Land Rover Defender númer 2.000.000 handsmíðaður Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2015 16:36 Bílar koma og fara en sumar bílgerðir hafa lifað lengur en aðrar og það á sannarlega við Land Rover Defender jeppann. Hann hefur verið smíðaður samfellt í 67 ár en nú er komið að lokunum. Svo vel vill til að við enda smíði hans eru eintökin orðin rétt um tvær milljónir talsins og sá sem var númer 2.000.000 var byggður á annan hátt en hinir. Þeir Land Rover menn kölluðu saman 33 þekkta einstaklinga sem þekkja Defender af góðu ásamt nokkrum Land Rover sérfræðingum til að smíða þennan tímamótabíl. Bíllinn var settur saman í höndunum og þeir sem tóku þátt í smíðinni réðu því hvernig hann liti út og hvernig hann væri búinn. Þessi bíll verður síðan til sýnis á Goodwood bílasýningunni um næstu helgi og verður síðan í kjölfarið boðinn upp af Bonham uppboðshúsinu og afraksturinn gefinn til góðgerðarmála. Bílar video Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent
Bílar koma og fara en sumar bílgerðir hafa lifað lengur en aðrar og það á sannarlega við Land Rover Defender jeppann. Hann hefur verið smíðaður samfellt í 67 ár en nú er komið að lokunum. Svo vel vill til að við enda smíði hans eru eintökin orðin rétt um tvær milljónir talsins og sá sem var númer 2.000.000 var byggður á annan hátt en hinir. Þeir Land Rover menn kölluðu saman 33 þekkta einstaklinga sem þekkja Defender af góðu ásamt nokkrum Land Rover sérfræðingum til að smíða þennan tímamótabíl. Bíllinn var settur saman í höndunum og þeir sem tóku þátt í smíðinni réðu því hvernig hann liti út og hvernig hann væri búinn. Þessi bíll verður síðan til sýnis á Goodwood bílasýningunni um næstu helgi og verður síðan í kjölfarið boðinn upp af Bonham uppboðshúsinu og afraksturinn gefinn til góðgerðarmála.
Bílar video Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent