Súkkulaði- og kókosmús Matarvísir skrifar 15. júní 2015 15:00 Dísukökur Vísir/Skjáskot Hafdís Priscilla er húsmóðir og þriggja barna móðir sem heldur úti matarblogginu, Dísukökur. Hér deilir hún dúnmjúkri uppskrift að tvískiptri súkkulaði- og kókosmús. Súkkulaðimús 25 g sukrin 3 eggjarauður 100 g 70% súkkulaði 200 ml rjómi 6-8 dropar Via-Health stevía original Sykur og egg þeytt vel saman. Yfir heitu vatnsbaði er blandan hituð aðeins þar til hún fer að þykkjast. Súkkulaði brætt yfir heitu vatnsbaði. Rjómi þeyttur og eggjarauður og stevía blandað varlega við. Í lokin er brætt súkkulaði sett út í rjóman og blandað vel saman. Sett í form og inn í ísskáp eða frysti. Vísir/Dísukökur Kókosmús 80 ml rjómi 20 g sukrin 15 ml rjómi(fyrir gelatín) 1/2 gelatín blað 8 dropar Via-Health stevía kókosbragð 50 g hreint jógúrt Gelatín sett í vatnsbað og geymt í 5-10 mín. Þeyta rjóma, stevíu og sukrin saman. Gelatín er tekið úr vatni og kreist allan vökva úr og sett í pott ásamt 15 ml af rjóma. Hræra þar til uppleyst í rjómanum. Blanda við músina og í lokin er jógúrt bætt við. Hægt að setja ofan á súkkulaðimúsina eða í sérskál og inn í frysti eða kæli. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið
Hafdís Priscilla er húsmóðir og þriggja barna móðir sem heldur úti matarblogginu, Dísukökur. Hér deilir hún dúnmjúkri uppskrift að tvískiptri súkkulaði- og kókosmús. Súkkulaðimús 25 g sukrin 3 eggjarauður 100 g 70% súkkulaði 200 ml rjómi 6-8 dropar Via-Health stevía original Sykur og egg þeytt vel saman. Yfir heitu vatnsbaði er blandan hituð aðeins þar til hún fer að þykkjast. Súkkulaði brætt yfir heitu vatnsbaði. Rjómi þeyttur og eggjarauður og stevía blandað varlega við. Í lokin er brætt súkkulaði sett út í rjóman og blandað vel saman. Sett í form og inn í ísskáp eða frysti. Vísir/Dísukökur Kókosmús 80 ml rjómi 20 g sukrin 15 ml rjómi(fyrir gelatín) 1/2 gelatín blað 8 dropar Via-Health stevía kókosbragð 50 g hreint jógúrt Gelatín sett í vatnsbað og geymt í 5-10 mín. Þeyta rjóma, stevíu og sukrin saman. Gelatín er tekið úr vatni og kreist allan vökva úr og sett í pott ásamt 15 ml af rjóma. Hræra þar til uppleyst í rjómanum. Blanda við músina og í lokin er jógúrt bætt við. Hægt að setja ofan á súkkulaðimúsina eða í sérskál og inn í frysti eða kæli.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið