Ekki Frakka að neyða fram grískan niðurskurð 16. júní 2015 07:23 Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ásamt Francoise Hollande, Frakklandsforseta. VÍSIR/GETTY Fátt getur komið í veg fyrir að Grikklandi yfirgefi Evrusamstarfið og lítill tími er til stefnu. Þetta sagði Francoise Hollande, frakklandsforseti í nótt, en viðræður milli yfirvalda í Grikklandi og Evrópusambandsins hafa runnið út í sandinn. Lítið miðar í átt að samkomulagi en þeir hafa samþykkt eitt skilyrði fyrir neyðarláni frá Evrópusambandinu. Hollande sagði það vera yfirvalda í Grikklandi að ákveða næstu skref og jafnframt væri það ekki hlutverki Frakklands að neyða Grikki til að grípa til frekari niðurskurðar. Búist er við að Syriza-flokkurinn tilkynni á næstu dögum að Grikkir fari hina svokölluðu Íslensku leið sem felur í sér að gríska ríkið taki yfir grísku banka og að sett verði á gjaldeyrishöft. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fátt getur komið í veg fyrir að Grikklandi yfirgefi Evrusamstarfið og lítill tími er til stefnu. Þetta sagði Francoise Hollande, frakklandsforseti í nótt, en viðræður milli yfirvalda í Grikklandi og Evrópusambandsins hafa runnið út í sandinn. Lítið miðar í átt að samkomulagi en þeir hafa samþykkt eitt skilyrði fyrir neyðarláni frá Evrópusambandinu. Hollande sagði það vera yfirvalda í Grikklandi að ákveða næstu skref og jafnframt væri það ekki hlutverki Frakklands að neyða Grikki til að grípa til frekari niðurskurðar. Búist er við að Syriza-flokkurinn tilkynni á næstu dögum að Grikkir fari hina svokölluðu Íslensku leið sem felur í sér að gríska ríkið taki yfir grísku banka og að sett verði á gjaldeyrishöft.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira