Opel sýning hjá á Akureyri um helgina Finnur Thorlacius skrifar 5. júní 2015 09:15 Sportjeppinn Opel Mokka verður á sýningunni á Akureyri um helgina. Bílabúð Benna sækir Akureyringa og nærsveitunga heim, helgina 6. og 7. júní, með glæsilegan bílaflota. Til sýnis verða þýsku gæðabílarnir frá Opel; flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 og 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Opel Adam. Sýningin er haldin hjá og í samvinnu við Bílvirkja, Goðanesi 8 -10, sem er þjónustuaðili Bílabúðar Benna á Akureyri og verður opin laugardaginn 6. júní, frá kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaginn 7. júní, frá kl. 12:00 til 16:00. Kaffi og léttar veitingar verða á borðum og einnig verða gamlir bílar á sýningarsvæðinu. Allir eru velkomnir. Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent
Bílabúð Benna sækir Akureyringa og nærsveitunga heim, helgina 6. og 7. júní, með glæsilegan bílaflota. Til sýnis verða þýsku gæðabílarnir frá Opel; flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 og 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Opel Adam. Sýningin er haldin hjá og í samvinnu við Bílvirkja, Goðanesi 8 -10, sem er þjónustuaðili Bílabúðar Benna á Akureyri og verður opin laugardaginn 6. júní, frá kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaginn 7. júní, frá kl. 12:00 til 16:00. Kaffi og léttar veitingar verða á borðum og einnig verða gamlir bílar á sýningarsvæðinu. Allir eru velkomnir.
Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent